Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1981, Blaðsíða 60

Læknaneminn - 01.03.1981, Blaðsíða 60
STEFÁM THORARENSEN HF Síóumúla 32. 105 Reykjavík. Sími 86044. STOFNAÐ 8. apríl 1944, til þess að taka að sér lyfjainnflutning þann og lyfjasölu, sem rekin hafði verið í Laugavegs apóteki af Stefáni Thorarensen apótekara, vegna þarfa héraðslækna, spítala og lyfjabúða. Með stofnun fyrirtækisins var Stefán Thorarensen apótekari einn af brautryðjendum íslenskrar lyfjaframleiðslu og lyfjadreifingar utan lyfjabúða. TöfluframleiSsla hófst árið 1946. Fullt leyfi til framleiðslu á sérlyfjum í töfluformi fékk fyrirtækið 19. nóvember 1980. Starfsmenn fyrirtækisins eru 21 talsins. Fyrirtækið er nú starfandi í nýju glæsilegu húsnæði, sem uppfyllir strangar nútímakröfur um framleiðslu- hætti í lyfjagerð. Til þessa hafa verið skrásett eftirfarandi sérlyf frá Stefáni Thorarensen hf.: C-vítamín, Töflur 50 mg: 50 stk., 100 stk. C-vítamín, Töflur 100 mg: 50 stk., 100 stk. C-vítamín, Töflur 500 mg: 50 stk., 100 stk. Kódífen, Töflur: 20 stk., 50 stk., 100 stk. Kódímagnýl, Töflur: 20 stk., 50 stk., 100 stk. Magnýl, Töflur: 20 stk., 50 stk., 100 stk. Markmið: í samræmi við stefnu stjórnvalda, mun fyrirtækið stefna að aukinni hlutdeild íslensks lyfjaiðnaðar með áframhaldandi uppbyggingu fyrirtækisins. Lyfjainnflutningur: Fyrirtækið hefur umboð fyrir nokku hinna stærstu lyfjafyrirtækja í heimi, þar á meðal: BRISTOL — CIBA-GEIGY — CYANA- MID — ORTHO — ROCHE — SANDOZ — SCHERING — SKF. Upplýsingar: Allar upplýsingar um lyf, sem Stefán Thorarensen hf. fram- leiðir eða flytur inn, mun fyrirtækið leitast við að veita þeim er þess óska.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.