Bænavikan - 07.12.1940, Blaðsíða 3
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXTT
BÆNAVIKULESTRAR
7 til 14. desember
19 4 0
AAAAAAAAAAA A.A. AA
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXIXXXXXXXXaXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
Hvíldardaginn 7 des.
HÆTTUR SÍÐUSTU DAGA
Eftir F M Wilcox
Fyrir nokkrum árum síðan heimsótti eg kirju Johns
Wesleys í undirborg Lunduna. Það var skemmtilegt að
fara upp í pródikunarstólinn, þar sem hann hafði stað-
ið sto oft og ávarpað fyrstu trúarbræður endurskírenda-
safnaðarins Dálítið frá kirkjunni heimsótti eg húsið,
sem John bjo í. Þegar rið fórum fram hjá litlu herbergi
é annari hæð, sagði vörðurinn: "Þetta irar bænaherbergi
Wesleys." Þjóninn, sem auðsýnilega skildi hugsanir mín-
ar, hélt áfram, en eg fór inn í herbergið til að biðjast
fyrir. Eg bað Guð um að gefa mér og fólkinu, sem eg var
leiðtogi fyrir, anda einlægninnar og hreinskilninnar, sem
einkenndi svo mikið líf og starf þessa Guðs manns.
Þegar eg fór burt frá húsinu, hugsaðir eg um hið mikla
starf, sem Wesley hafði unnið fyrir söfnuð sinn, sem nú
telur nokkrar miljónir manna víðs vegar í heiminum. Þá
fór eg að líkja saman endurskírendasöfnuðinum í dag og
endurskírendasofnuðinum eins og hann var á tíma Johns
Wesleys. Eg sagði við sjálfan mig: "Ef John Wesley væri
lifnaður við aftur, mundi hann þá þekkja aftur sína auð-
mjúku trúarbræður, sem fylgdu honum meðan hann lifði,
og mpndi hann þá strax byrja að starfa í hinum stóra
endurskírendasöfnuði?" 1 söfnuðinum eru þúsundir manna,
sem harma það, að andinn, sem áður ríkti, er að dofna.
Eg hélt áfram að hugsa. Eg sagði við sjálfan mig: "Mun
söfnuðurinn, sem eg er meðlimur í, tapa hreinskilni sinni,
týna sinni fyrstu elsku og fylgja leiðum hinna stóru al-
mennu kirkna í kring um okkur í heiminum?"