Bænavikan - 07.12.1940, Blaðsíða 22
- 20 -
þarna en annars staðar í heiminum. Á siimum eyjunum hafa
umskiptin orðið mjög snögg, er vitna greinilega um yfirburði
hinnar kristnu trúar."
Það hafa verið mikil forréttindi að mega fara um þessa
sögulegu staði í síðastliðin 33 ár, þar sem göfugir menn og
konur hafa fórnað lífi sínu, og verða fyrir áhrifum af hinum
stuttu og skýru frásögnum um starf þeirra, Meðal“þessara
manna, sem vert er að minnast, er John T7illiams, sem var
slátrað ásamt félaga sínum á strönd Erromanga á Nýju-Hebrids-
eyjunum, og síðar bættust við hjónin S.N-Gordon, jg svo yngri
bróðir Gordons, sem bauðst til þess að fara og taka upp verk
þeirra,
Eins og sagt hefur verið: "Það er ef til vill hvergi, sem
virst hefur að gengi erfiðlegar, eða jafn mörgum lífum fórn-
að beinlínis , eins og á þessum eyjum, Það voru elski .aðelns
hvítir kristniboðar, sem voru etnir, heldur hafa og tugir
brúnna manna dáið þar fyrir trú sína."
Og þegar maður stendur við ryðgaðar grindurnar utan um
leiði Johns Hunts á Fiji, sem dó með þessi orð á vörurn: "Guð
blessi Fiji. Mætti Guð fá að frelpa heiðingjana á Fiji",
verður maður undrandi yfir kjarki og fórnfýsi þessa þjóns Guðs
J-?.r.Burton skrifar: "Það er ekki unnt að segja frá kristni-
boðinu á Fiji án þess að minnast sérstaklega á John Hunt.
Starf hans er ómetanlegt, Hann lifði heilögu lífi, og áhrif
frá líferni hans hafði mikil áhrif á hina ómenntuöu kynstofna,
Þýðing hans á Ritningunni er mjög vönduð og er enn talin vera
á góðu máli þar é eyjunni, Erfiððið hafði slitið honum upp
eftir tíu ár, og kistan, sem hafði leifar hans að geyma, bar
hina eftirtektarverðu áletrun: "Aðeins 36 ára". En á þessurn
stutta tíma vann hann fullt lífsstarf, og menn skera enn upp
það sem hann sáði."
Það er ekki auðvelt að snúa þessu hjátrúaða grimma fólki.
Ofsóknir og spott það, sem þeir verða fyrir er vilja breyta
til, er naestum óþolandi, En eftir því, sem þeim kristnu fjölg
ar og augljósara verður, hvers virði trú þeirra er, koma oft
hópar með, Og á skömmum tíma hafa heil héruð tekið stefnu
með. Svo gekk það til, þegar kristnin var að byrja göngu sína
á austlægari eyjunum og á Fiji.