Bænavikan - 07.12.1940, Blaðsíða 57

Bænavikan - 07.12.1940, Blaðsíða 57
- 55 - Hvííaardaginn 14, desember KRAFTUR TIL AÐ FULLKOMA STARFID Eftir J-L.McElhany Biblían segir, að sielfilegir atburðir rauni eiga sér stað um leið og starfinu hér á jörðinni er að verða lokið. "Því að Drottinn mun gjöra upp reikning sinn á jörð- inni, binda enda á hann og- ljúka við hann í skyndi." Þetta mun vera dagur, þegar. Guð haettir að reyna að bjarga hinum týndu, Þetta mun vera sá dagur, þegar 'þeir, sem ekki háfa viljað fylgja Gudi, sjá, -að bað er orð.ið of seint. að snúa við. 'Þetta mun vera sá dagur, þegar þeir, sem.hafa. fyrirlitið miskunn Guðs., finna að hliði miskun-narinnar hef- ur af eilífu verið lokað fyrir þeim, ; Dagurinn, þegar hin- ir 'veraldarelskandl menn og hálfvol-gu-, en spm .hafa játað trú sína á Krist,sjá að Guð hlustar ekki lengur á þá. Stjérn syndarinnar Dagurin-n ná-lgast stöðug-t og kemur bráðlega á enda- . loks eins g þjóf.ur 'að nóttu. Engar deilur þarf til að sanna þennan hátíð- lega sannleika. Atburðir þeir, sem nú gerast í heimin\im, sýna ljóslega, að það get-ur ekki ver.ið langt þangað til. Stjórn syndarinnar hefur svo að segja runnið allt sitt skeið. Sonur Guðs mun binda e-nda á.hana með réttvísi sinni, og verki hans á jörðinni mun verða íokið. Mannleg tungu- mál eiga næstum ómögulegt með að lýsa alvöru og þýðingu þessa dags, Reynum eins og við getum, við getvun ekki. lýst því eins cg þyrfti. Innblásinn skrifari hefur lýst því þannig: "Þeytið lúðurinn í Zíon og æpið óp á mínu heilaga fjalli svo að allir íbúar landsins nötri. Því að dagur Tahve kem- ur, já, hann er £ nánd, dagur myrkurs og dimmu, dagur ský- þykknis og skýsorta. Eins og morgunbjarmi breiðist yfir fjöllin mikil og voldug þjóð. Hennar líki' hefur ekki verið frá eilífð og hennar líki mun ekki koma- e.ftir ha-na allt fram á ár kominna alda." "Og Jahve lætur rau.st sína þrxrnia fyrir öndverðu liði sínu. Því að he-rlið hans er afarmikið, því að voldugur er sá, sem framkvæmir hans. boð. Já, mikill er dagur Jahve og mjög ógurlegur, hver getur afboriö hann?"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bænavikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.