Bænavikan - 07.12.1940, Blaðsíða 24

Bænavikan - 07.12.1940, Blaðsíða 24
- 22 - ið spurðu menn hann urn Biblíuna» Guso segir að þá hungri og þyrsti eftir Sannleikanum. Mao, sem er ungur maður, sem hefur sótt s’ccla biá oklt'ur, er postulinn hjá þessu fóllci. Við höfðom ekki sent hann, en honum fannst, að Guð ætlaðist til að hann gerði það, sem hann gæti. Margir hafa tekið á móti öllu, sem þeir hafa fengið að heyra. Þeir hafa byggt samkomuhús til þess að tilbiðja í, og sækja samkomur kvelds og morgna, og halda hvíldardaginn eftir því sem þeir hafa Tit á.f' Þegar Moa hafði komið starfinu vel á stað á Rennell-eyju, fannst honum skylda sín að fara til Bellona-eyjunnar, sem er um 20 mílur þaðan.. Og þar hóf hann að prédika og kenna eft- ir bestu getu. Rólkið tók á móti boðskapnum, og allir á eyju þessari hafa hallast að boðskapnum. Nú bíöur þetta fólk eft- ir frekari uppfræðslu." Þetta er sannarlega önnur uppfylling spádómsins hjá Esaja: "Eyjarnar rnunu bíða eftir lögmáli þínu." "Og eg mun leiða blinda menn um veg, sem þeir eklci þekkja, eg vil gera myrkrið fram undan þeim að ljósi, og hólótt land- ið að jafnsléttu. Þessa hluti mun eg gjöra og ekki hætta við þá„" Jes„42,4.l6„ Breytingar á Nýju-Guina. Það er ekki.aðeins á Salómonseyjun- um, heldur einnig á Nýju-Guina að miklar breytingar hafa átt sér stað. Þegar eg 'ásamt Turner sat í stjórnarbyggingu hjá embættismanni fyrir nokkrum árum, sagði þessi stjórnarerindreki, að breytingin, sem átt hefði sér stað á Mussau Emira-eyjunum,hefði orðið svo snögg, að óhugsandi væri., að fólkið héldi sér að svo háleitum lifnar- háttum til lengdat. Honum fannst að það hlyti að koma ein- hver afturkippur hjá því fólki, sem hafði hætt við ýmsar venjur, sem það hafði verið bundið við alla æfi, svo sem nautn eiturjurta, fleskát og margar heiðnar venjurr En við gátum fullvissað hann ura, að engin hætta væri á neinum aftur- kipp í þessum sökum, þvi að fagnaðarerindið, sem hefði haft þessi áhi'if með sér, mundi varðveita þetta fólk á braut fram- faranna, Og nú alveg nýlega höfrjn við fengið bréf frá formanninum á Nýju-Guina, og seg.'.i þar: "Stjórnin er undrandi yfir Mussau, hvernig fólkið hefur hætt við garnlar venjur, og hvernig það getur sýnt það stöðug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bænavikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.