Bænavikan - 07.12.1940, Blaðsíða 9
- 7 -
"Ef vér játum syndir vorar, "þá er hann trúr og rétt-
látur, svo að hann fyrirgefur oss syndirnar og hreinsar
oss af öllu ranglæti," Yið þessa hreinsun fer fram breyt-
ing í okkur, ummyndun, ný skepna. "Svo segir Drottinn:
Eg mun gefa lög mín £ hugskot þeirra, og rita þau á hjörtu
þeirra, . - því eg mun vera vægur. við misgjörðir þeirra,
og eg mun alls ekki framar minnast' synda þeirra." Þá mun-
um við verða fær um að taka undir með sálmaskáldinu:
"Hversu heitt elska eg lög þín, þau 'eru hugleiðing fyrir
mig allan daginn," Við ættum að sigrast á hverri synd
og taka svo undir með Páli postula: "Guði sáy þakkir, sem
gefur oss sigurinn fyrir Drottinn vorn, Jes\im Krist,"
Ef við ölum anda Krists í hjörtum ^kkar, þá förum við
að elska réttlæti og hata ranglæti. Yið vitnurn í skrif
hins spámannlega anda: "Þegar maður sameinast Guði, skap-
ast ný siðferðisleg löngun í honum, og hann fer að elska
þá hluti, sem'Guð elskar." "Þegar við höfum íklæðst
réttlæti Krists, þá höfum við enga löngun til syndar, því
að Kristur vinhur með okkur, Yið getum gert glappaskot,
en við hötum syndina, sem fjarlægði okkur frá Guðs syni„"
Biblíu-rannsékn og bænahald. Hvernig geturn' við öðlast
þessa reynslu?. Bihlían,-
segir: "Með því hefur hann veitt oss hin dýrmætu og .háleitu
fyrirheit, til þess að þér fyrir þau skylduð verðahlut-
takandi í guðlegu eðli, er þér hafið komist undan girndar-
spillingunni, sem er í heiminum." Við þetta dýrmæta fyr-
irheit getum við bætt þessari skýringu eftir str. VJhite:
"Orð Guðs drepur mannseðlið, hió jarðneska eðli, og
myndar nýtt líf í Kristi Jesú. Heilagur andi kemur til
sálarinnar eins og friðþægjari. Fyrir milligöngu ummynd-
unaranda miskunnar hans, er ímynd Guðs mynduð í lærisvein-
inum. Hann verður að nýjurn xnanni. Þetta er það, að eta
brauðið, sem kemur niður af himnum." "Sá, sem af anda
og sál tekur á móti orði Guðs, tekur á móti lífi og lund-
erni Guðs."
Við öðlumst sigur fyrir bæn. Við erum minnt á, að
biðja allt af og láta aldrei yfirbugast. "Biðjið án af-
láts-r" Sendiboði Guðs hefur sagt: "Meðan vio vinnum ®
dagleg störf, ættum við að lyfta anda okkar í hæn tíl him-
insins. Þessi þögla bæn stígur upp til hásætis hátignar-