Bænavikan - 07.12.1940, Blaðsíða 17

Bænavikan - 07.12.1940, Blaðsíða 17
- 15 - til eyrna, erfiðleikar beir, sem 'þjóðirnar verða að þola, vegna ógna þeirra, sem eiga sér stað víða lun lönd, og ástandið batnar alls ekki á neinn hátt, í. Hew-Ycyk.Times, er kom út 2- júlí 1939,lesum vér: "Siðastliðna.viku,var afmœli Versalafriðarins, og þess getur næstum enginn, Heimurinn er svo upptekinn af því stríði , .sem nú e.r. fyrir dyrum, að hann hugsar ekki um hið síðasta strlð." Og í Christian Century 3' júlí 1939 stendur-: "Heimurinn er eyðilagður og næsr sér ekki_ aftur- Traus.tið hefur horfið frá þjóðunum og öryggi því ekki til, Undirstöður þjóðfélagsins hafa því bilað,- Það er ekki um frið að tala Hinn enski H.G.Wells segir: "Mér virðist, svo eg tali skýrt, eins og dökk blæj.a sé fið drngast fýrir hið bjarta útsýni, sem opnaðist með þessgri -öld. Og. eg sé en,glxi ráð til þess að koma í veg fyrir að blæjan birgi það alveg-" Felton Sheen skrif'ar. í bók.sinni "The Prodigal World” bls- 22: "Okkar öld mætti .kenna vio myrlcvaðan kristindóm, þar sem ljósið ;er ,að hverfa'lnn í myrkrið.5'.- . , ,f _ # Menn eru hræddir og í ;vandræðum fremur en nokkru sinni áður, Mannkynið einblíhir inn £ myrkrið og veit ekki hvað tekur við. - r Það er margt annað, sem kemur til greína og vekur óhug é þessum tímurn. ;-1 síðustu dögum^munu verða örðugar, tíðir, eins og við le-sun: í .erði Guðs - Þar er talað um fólk, sem elskar sjálft sig'mest a.f öllu-, erfégj.arnt, raupgjarnt og hrokafullt, lastmælir og .er foreldrum- .óh.lýðið, er van- þakklátt, vanheilagt og kærleikslaust, héldur ekki orð sín, er rcgberandi, bindindislaust og grimmt, elskar. ekki það sem gott er, svíkur og er framhleypið, fullt ofmetnað- ar og elskar munaðarlífið meira en Guð, hafandi á sér yfirskin guðhræðslunnar, en afneitar kraffi hennar.(2»Tím- 3,2-3)- 1 þessu ber nú meira en nokkru slnn£ áður,- Þetta er viðbót við þá hluti, sem við höfum áður rifjað' úpp, Og allt þetta ætt.i, að verða til þess að börn Guðs litu upp og lyftu upp höfðum sínum, því að lausnin er þá í nánd- Margt bendir til þess, að En er nú þörf á fieiru, endurkpma Krists sé fyrir dyrum, sem bondir til þess, að endurkóma Jesu er fyrir dyrum? Þeir, sem segjast vera lærisveinaf hans og í hinum síðasta söfnuði hans, hljóta að vera blindir, ef
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bænavikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.