Bænavikan - 07.12.1940, Blaðsíða 17
- 15 -
til eyrna, erfiðleikar beir, sem 'þjóðirnar verða að þola,
vegna ógna þeirra, sem eiga sér stað víða lun lönd, og
ástandið batnar alls ekki á neinn hátt, í. Hew-Ycyk.Times,
er kom út 2- júlí 1939,lesum vér: "Siðastliðna.viku,var
afmœli Versalafriðarins, og þess getur næstum enginn,
Heimurinn er svo upptekinn af því stríði , .sem nú e.r. fyrir
dyrum, að hann hugsar ekki um hið síðasta strlð."
Og í Christian Century 3' júlí 1939 stendur-: "Heimurinn
er eyðilagður og næsr sér ekki_ aftur- Traus.tið hefur
horfið frá þjóðunum og öryggi því ekki til, Undirstöður
þjóðfélagsins hafa því bilað,- Það er ekki um frið að tala
Hinn enski H.G.Wells segir: "Mér virðist, svo eg tali
skýrt, eins og dökk blæj.a sé fið drngast fýrir hið bjarta
útsýni, sem opnaðist með þessgri -öld. Og. eg sé en,glxi ráð
til þess að koma í veg fyrir að blæjan birgi það alveg-"
Felton Sheen skrif'ar. í bók.sinni "The Prodigal World”
bls- 22: "Okkar öld mætti .kenna vio myrlcvaðan kristindóm,
þar sem ljósið ;er ,að hverfa'lnn í myrkrið.5'.- . , ,f _ #
Menn eru hræddir og í ;vandræðum fremur en nokkru sinni
áður, Mannkynið einblíhir inn £ myrkrið og veit ekki hvað
tekur við. - r
Það er margt annað, sem kemur til greína og vekur óhug
é þessum tímurn. ;-1 síðustu dögum^munu verða örðugar, tíðir,
eins og við le-sun: í .erði Guðs - Þar er talað um fólk, sem
elskar sjálft sig'mest a.f öllu-, erfégj.arnt, raupgjarnt
og hrokafullt, lastmælir og .er foreldrum- .óh.lýðið, er van-
þakklátt, vanheilagt og kærleikslaust, héldur ekki orð
sín, er rcgberandi, bindindislaust og grimmt, elskar. ekki
það sem gott er, svíkur og er framhleypið, fullt ofmetnað-
ar og elskar munaðarlífið meira en Guð, hafandi á sér
yfirskin guðhræðslunnar, en afneitar kraffi hennar.(2»Tím-
3,2-3)- 1 þessu ber nú meira en nokkru slnn£ áður,- Þetta
er viðbót við þá hluti, sem við höfum áður rifjað' úpp,
Og allt þetta ætt.i, að verða til þess að börn Guðs litu upp
og lyftu upp höfðum sínum, því að lausnin er þá í nánd-
Margt bendir til þess, að En er nú þörf á fieiru,
endurkpma Krists sé fyrir dyrum, sem bondir til þess,
að endurkóma Jesu er
fyrir dyrum? Þeir, sem segjast vera lærisveinaf hans og
í hinum síðasta söfnuði hans, hljóta að vera blindir, ef