Bænavikan - 07.12.1940, Blaðsíða 26

Bænavikan - 07.12.1940, Blaðsíða 26
- 24 - ikkar þar, enda þótt að okkar góði brautryðjandi hafi þá verið búinn að starfa þarna í nokkur ár. í nokkur ár enn leit ekki út fyrir að heiðnin ætlaði neitt að bila. En satt er 'það, að starfið gengur ekki fyrir g:raft manna. "Ekki með valdi né krafti, heldur fyrir anda minn, segir Drottinn hersveitanna," Þarna var djöfladýrkunin í hásæti sínu. Og þó hefur boðskapurinn náð að breyta svo líferni manna þarna, að undravert er„" "Þarna eru heiðnir helgisiðir samfara fúlasta saurlifnaði, Þarna er illa farið með konur, en þær eru keyptar fyrir nokkra grísi. Menn eru blóðþyrstir og grimmir. En þar sem fagnað- arerindinu er veitt móttaka, verður alger breyting á ástand- inu. Nú eru sungnir þarna Zíon-söngvar. Kirkjuklukkur htjóma í stað hinnar heiðnu trumbu, Hræðsla og hatur hefur horfiú fyrir hamingju og glefti og fagnandi kristilegri þjónustu. Nú sér maður hreinlegt fólk, með skínandi augum og dugnaðar- legt í framgöngu. Og þó nokkrar ungar manneskjur hafa tekið til að starfa fyrir Krist. Orð Páls postula í 2,Kor,5,17, lýsa þessu dásaimlega vel: "*Ef þannig einhver er í samfélagi við Krist, er hann ný skepna, hið gamla varð að engu, sjá, það er orðið nýtt." Niðurlagsorð, Er við ljúkum við þennan lestur, getum við að- eins sagt með spámanninum: "Sannarlega er þetta verk Dr'ttins og það er undursainlegt í augum vorum," Og samt eru margir staðir eftir, þar sem hinn eilífi fagnað- arboðskapur á eftir að koma, og enn vantar marga menn til uppskerunnar. Hlutum á eftirfarandi ráðleggingu: "Um heim allan eru menn og konur, semþrá himininn. Bænir með gráti og löngun eftir ljósi, stíga upp, og fólk þráir náð Guð og Heilagan. anda, Margir eru alveg tilbúnir að taka á móti, en bíða aðeins eftir því, að uppskerumaðurinn komi.P Mættum við öll skilja, hvað þetta þýðir, og samstarfa með Guði, svo að allir, sem Guð vill að safnað verði saman, komist inn í sauðabirgið sem allra fyrst. ----000OOO000-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bænavikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.