Bænavikan - 07.12.1940, Blaðsíða 13

Bænavikan - 07.12.1940, Blaðsíða 13
- 11 - hvern hátt vlð getum öðlast gjafir endurlausnarinnar, sem veitast fyrst í ríkum mæli við endurkomu Je3Ú, Það er við endurkomu hans, að fylling blessunarinnar veitist þeim, sem frelsast, Á Golgata greiddi Jesús sektina fyr- ir okkur, Yið getum ekki til fylls skilið, hvers virði þetta hefur verið fyrir okkur, fyr en við endurkomu Jesú, er hann kemur með launin handa þeim, sem hafa tekið ámóti fórn hans, Endurkoma Jesú er því sá atburður, sem krýnir allt annað, sem við kemur endurlausn manna, Jesús þráir þann dag, og sjáum við það af bæn þeirri, sem við finnurn í Jóh,17,24: "Eaðir, eg vil, áð það sem þú gafst mér - að einnig þeir séu hjá mér þar sem eg er,’T Þeir geta ekki verið hjá honum þar sem hann er fjrrr en hann hefur kallað þá fram úr gröfunum, og umbreytt þeim, sem lifa við endurkomu hans, Þá fyrst geta'allir réttlát- ir verið með endurlausnara sínum, eftir að hafa rnætt honum í skýj-um við endurkomu hans En ættum við ekki einnig að þrá þessa,stund? ' Þegar Jóhannes, sem skrifað hefur Opinberunarbókina, • sá í sýn dýrðlegt ríki Krists og borgina helgu méð'grundvöllinn úr dýrum steinum, og múra úr jaspís, hlið hennar úr perl- um og stræti úr gulli; sömuleiðis hina mörgu engla, lífs- fljotið og lífstréð með hinum dýrðlegu_ávöktum þess; einn- ig hásæti Guðs og Lambsins og fólkið íborginni með nafn Guðs á ennum sér, skínandi af lj ó'si því, er streymdi frá hásæti Guðs; sá einnig að sorgin og tárin og sérsaukinn var horfinn að eilífu - og þegar hann lýsir þessu öllu fyrir okkur finnst okkur þé líkfe mjög eðlilegt að hann skyldi hrópa: "Kom, Drottinn Jesús!" Það er ekkert það til í heimi þessum, sem á nokkurn': hátt getur staðist samanburð við þé hrifningu, sem fólk Guðs finnur við endurkomu Jesú, ög það er einmitt það, sem hann vill minna okkur á í orðum þeim, sem við. byrjuð- um að lesa: "En þegar þetta tekur að kcma fram, þá réttið úr yður og lyftið upp höfðum yðar, því að lausn yðar er í nánd," Það, að maður getur rétt úr sér og lyft höfði er merki þess, að maður hefur sigrað, Það er ekkert efni í Heilagri ritningu, sem meiri á- hersla er lögð á, en endurkoma Jesú, sem er nauðsynleg til þess að hinir endurleystu fái erft hina nýju jörðo Þessi endurkoma Jesú, sem er fullkommnn endurlausnar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bænavikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.