Bænavikan - 07.12.1940, Blaðsíða 47

Bænavikan - 07.12.1940, Blaðsíða 47
- 45 - Jesús bað fyrir okkur: "Faðir, eg vil, að þeir., sem t>ú gafst mér, séu hjá mér "par sem eg er, til þess að þeir sjái dýrð mína, sem þú gafst mér, því að þú hefur elskað mig fyrir grundvöllun heims." Og er við komurn auga á, að Frelsarinn elskar okkur svo, getum við varla reiknað jarð- neska muni okkar svo mikið er við leggjum fram, til þess að hjálpa öðrum irm í Guðs ríki„ Allir, sem í raun og veru hafa samband við Krist, munu án efa finna til hins sama kærleika til náungans og Kristur sýndi, er hann yfirgaf dýrðina heima, og gjörðist okkar eldri bróðir- Heimurinn er gerður sérstak- "Eg sá, að Satan bað engla lega eftirsóknarverður fyr- sína að setja snörúr sínar ir leyfar safnaðarins.______ einkum fyrir þá, sem bíða eftir endurkomu Jesú og halda boðorð hans, Við hötum þá, sem halda hvíldardaginn, þeir vinna gegn okkur og ná þegnum okkar frá okkur til þess að halöa lögmál Guðs, Farið og gerið þá, sem eiga lönd og húseignir drukkna af áhyggjum-» Ef þið getið fengið þá til þess að elska þessa hluti, eigum við þá þrátt fyrir játningu þeirra, Þeir mega segjast vera hvað sem þeiu vilja, aðeins að þeir hugsi meira urn peninga en ríki Krists, eða um að bnða þann boðskap, er við hötum» Sýnið þeim heiminn í sem allra eftirsóknarverðustu ljósi, svo að þeir hafi hann fyr- ir hjáguð. Við verðiun að hafa alla fjármuni é okkar valdi, þá sem við einu sinni höfum náð. Því meiri fjármuni, sem fylgjendur Krists hafa á milli handa, því meira munu þeir slcaða ríki okkar, og því fleiri þegna taka þeir fré okkur. Þeir sem eiga eitthvað til, þurfa að læra að afsaka sig, svo að þeir haldi því fast, sem þeir hafa. Hafið áhrif á peningamálin ef þið getið, og látið starfsmenn þeirra hafa sem allra minnst af peningum, svo að þá vanti fé og'komist í vandræði. Þetta mun taka kjark og dugnað frá þeim. Berjist fyrir hverri ögn. Gerið eigingirni og kærleika til hej.msins hinn sterkasta þátt í lyndiseinkunn þeirra. Og svo-lengi sem það varir, rnunu þeir hvorki öðlast frelsi né náð. Eyðileggið öll áhrif þeirra, og loks verða þeir okkar þegnar aftur. Og svo mun allt, sem þeir kunna að hafa unnið, verða aftur að engu. Vilji einhver myndast við að gefa, þá látið hann aðeins gefa lítið og með ólund. Guð krefst að fólk hans sé iðið við að gera það sem rétt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bænavikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.