Bænavikan - 07.12.1940, Blaðsíða 30
- 28 -
leggja, og kasta fylgjendum hans í fangelsi, en gera eignir
þeirra upptækar, Það átti svo sem að losa heiminn við þenn-
an hataða siðbótarmann og rit hans„ En einu sinni enn greip
Guð inn í. Á leiðinni heim var Luther tekinn af mönnum
Friðriks af Saxen, og lá leið hans þannig' burt frá þeim, sem
með honum voru, Hann var færður í skyiídi gegn um þéttan
skóg til kastalans Wartburg, sem var í lítt aðgengilegu fjall-
lendio Þarna var hann öruggur, en óvinir hans álitu hann
dauðann. Þarna skrifaði hann fjölmarga bæklinga, sem útbreidd-
ir voru um alla Evrópu, og urðu til þess að koma af stað einni
víðtækustu vakningu, sem sagan getur um.
Kristniboðar í hættu, Saga kristniboðanna sýnir ljóslega
en samt varðveittir. guðdómlega vernd- Hugsum um hinn
göfuga kristniboða, John G.Paton,
þar’ sem hann starfaði aleinn meðal mannætanna á eyjunni Tanna
Dag og nótt voru þessir grimmu menn ráfandi í kring um hann
og hugsuðu sér að lífláta hann. Og oftar en einu sinni höfðu
blóðþyrstir náungar hópast að honum og æpt, að hann skylði
nú líflátinn. En hann leit rólega'á vopn þeirra, og fól sig
varðveislu Guðs, sem lét engla sína frelsa hann. Þessi Paton
lifði það, að þessir grimmu menn breyttust og urðu friðelsk-
andi kristnir menn.
Guð starfar alveg eins augljóslegá fyrir söfnuð sinn nú
eins og fyrr meir. Alls staðar, þar sem boðskapur er boðaður,
hjálpar Guð sínum vinum, - Við t'ilfærum hér tvær nýjar reyns-
lur; Boksali, sem var að starfa á bökkum hins mikla Amazon-
fljóts, hafði selt bók í litlurn kofa, og nú fór hann í litlum
bát til þess að heimsækja nágrannana, en það var urn tveggja
klukkustunda ferð eftir ánni. Þar sem hann var mjög þreyttur
af að ferðast í breiskju hita hitabeltissólarinnar, lét hann
bátinn reka með straumnum, Hann vissi, að það voru hættuleg-
ar flúðir svo sem miðja vega á þessari leið, en hann gætti sín
ekki svo vel sem skylði og sofnaði. Allt í einu var hann
vakinn, þar eð menn kölluðu hátt til hans frá! öðrum bát,
Hann spurði hvað þeir vildu sér, Við höfum séð til þín frá
ströndinni og við sáum, að bátur þinn fór á flúðirnar, og
við bjuggumst við því, að honum mundi hvolfa og sökkva, Hvern-
ig getur þetta verið? Við vitum, að sumir hafa reynt að
róa yfir þessar flúðir, én all-ir hafa þeir drukknað, En nú
hefur þú komist sofandi yfir- Við höfum aldrei heyrt annað