Bænavikan - 07.12.1940, Blaðsíða 53

Bænavikan - 07.12.1940, Blaðsíða 53
- - Þörf á góðum áhrifum» Alveg eins og forlög þjóðarinnar voru í höndum Estherer drottningar á hennar dögum, svo er nú mikið í húfi um heim allan í dag. Yfirborðshátturinn einkennir þennan tíma, er við lifum á. Það sem nú ríður á, er að verða ekki eftirbátar þeirra, er byrjuðu Þetta starf. Ekkert nemá brennandi þrá eftir komu Frelsarans, mun geta hjélpað okkur frá því að reynast ótrú. Unglingarnir verða að taka postulana og spámennina sér til fyrimnyndar í að líða il}.t fyrir Krist. 1 þann hátt einan getum við búist við þeim ávöxtum, sem Guð getur litið á með velþóknun- Hið háleitasta tækifæri sem gefst til þess að lifa fyrir er nú komiðc Ekkert af því, sem mennirnir líta til, getur komið í stað þess, að eiga þá amdans mennt, er geti unnið fyrir Guð Við þurfum að halda fast í þau áhrif £ lífi okkar,- sem geta gert okkur alvöruþrungin og samviskusöm, en þó glöð á starfinu. Það er- hræðilegur misskilningur, að nota'hæfileika, sem Guð hefur gefið manni, til þess að útbreiða hið illa og valda öðrum óhamingju. Það er líka hræðilegt, að grafa pund sitt í jörðu, því að þá kastar maður líka kórónu lífsins. Guð vill þiggja þjónustu okkar náunga okkar til handa. Allir hafa ábyrgð á þessu sviði, og við getum ekki uppfyllt lífstakmark okka-r, nema því að eins að við tökum á móti kalli Guðs og gerum okkar besta. Kraftur til þess að berjamt. Mikið hefur -Guð getað unnið á fyrri öldum með unglingum, sem lagt hafa sig í hans hönd. Enallar þessar frásagnir hafa að geyma aðeins lítið eitt af því, sem Guð vill nota unglingana nú til þess að framkvgema. Hann mun nota þá, sem opna hjörtu sín fyrir honum, og það á óvenjulegan hátt. "Við lifum é öld, sem er óhentug fyrir unglingana. Þungur straumur.mannlífsins stefnir til glötunar-. . en fyrir sanna trú og stöðuga bæn, mun miklu góðu verða til leiðar komið." Ef til vill er það ekkert, sem óvininum er eins vlla við, og vel uppaldir unglingar innan Aðventista-safnaðarins, sem gera sitt ítrasta til að þjóna réttlætinu. Þar eru ótrúleg öfl að verki. Og Djöfullinn með öllTim sínum brögðum og illa krafti, verður smeikur, er slíkir unglingar taka til starfa. Abraham Lincoln sagði: "Það er e’kki víst að eg geti svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bænavikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.