Bænavikan - 07.12.1940, Blaðsíða 38

Bænavikan - 07.12.1940, Blaðsíða 38
- 36 - andi: Það er reynsla, sem br. L., formaður sænska konfer- ensins í Finnlandi,skrifar. Hánn fór og heimsótti fangana hjá RÚssum. Og stundum fekk hánn leyfi til að. tala til 600 manna í einu. Þessir menn, sem árum saman hafa ekki fengið neina andlega fæðu, og voru næstum hungurmorða í beim skiln- ingi, hlustuðu með mikilli athygli á bróður vorn, er hann talaði um endurkomu Jesú. Bróðir okkar talaði nokkrum sinn- um til þessara manna, og er þeir höfðu hlustað á hann, fállu ■þeir á kné og signdu sig. Þeir hlustuðu allir með mikilli athygli á boðskapinn um endurkomu Jesú. Það gengur áfram í Suðúr-ÍSmeriku. Þarna er ástandið ekki .eins erfitt og á stríðs- svæðunxxm og í fangabúðunum, og/þarria vinnast líka sálir fyr- ir Krist. I hinum kyrru fruraskógum talar andi Guðs til sálnanna eins og Neilsen formaður þessarar deildar segir okkur: . . ' , . "Síðastliðinn Júnímánuð .vár.ég á árssamkomu í borginni Maues við neðri hluta Amazónfljótsins. Þessi borg er um 1000 mílur inni í landi í frumskógunum. Þar barf maður ekki að vera hræddur við að ganga yfir götu vegna bílahættu, því þar eru engir bílar. Eg sá.ekki einu sinni vagn eða uxakerru í þessari borg. Allir ferða.st þar með bátum." "Þarna höfðum við samkomur £ átta daga, og um 300 af með- limum okkar komu á samkomur,. Samkomurnar gengu vel og marg- ir'gáfu sig Guði. Hvíldardaginn voru 16 skírðir. Meðal þeirra voru gömul hjón og dáttir þeirra. Maðurinh var 86 ára og konan 82. Maðurinn yar -næstum því blindur og varð að styðja hann. Þessi hjón höfðu nýlega kynnst Sannleikanum. 0g þegar þessi aldni bróðir Amaral kom upp úr vatninu, lagði hann saman hendurnar og l.eit.upp til himins,- og þakkaði Guði fyrir það blessaða ljós, er.'.hánn hafði hlotið. Það var eins og andlit hans ijómaði, svó hamingjusamur var hann. En fáum vikum síðar varð ganla konah lasin og dó eftir stutta legu, fullviss í hinni blsssuðu von. .Hún fagnaði í trú sinni og virtist vel undir pað búin að deyja." "Um það.bil máhuði síðar heimsótti einn bróðir okkar hinn gamlá Amarál.' sem talaði-um. hvernig hann hefð.i nisst koiiu sína, og að nú hefði hún scfnað og biði eftir *að heyra röaú lífgjafans. Hann talaði einníg um, hve glaður hann væri yfir því að hafa fundið þennan sannleika, og að þau hefðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bænavikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.