Bænavikan - 07.12.1940, Blaðsíða 39
- 37 - : •
þréð ljós £ mörg ár. Svo sagði hann, að hann byggist
einnig við að leggjast til hvíldar og bíða eftir upprisu-
deginum. Hann sagðist vera mjög máttlaus, og að líkindum
mundi hann ekki siá kristniboðanna aftur. Hannbað svo
bróður okkar að þakka Halliwell fyrir að hafa komið með
hinn blessaða boðskap til sín. Og loks bað hann að sk'ila
þakklœti til allra, sem gefið hefðu af fjármunum sínum,
til þess að hægt væri að senda kristniboðann með fagnaðar-
erindið.
Sama lcvöldið sofnaði þessi bróðir okkar til þess að-
vakna aftur við endurkomu Jesú. Nú hefur hann fengið hvíld.
Starfi hans er lokið. En orð hans ættu að: hljórna um alla
jörðina til þess að uppörva fólkið til þess aö st-yðja
starfið, sem sendi fagnaðarerindið til að friða sál hans.
Og orð hans ættu líka að minna okkur é, að það eru mörg
önnur gömul hjón til, sem bíða eftir hirium blessaða- boðskap.
Margt er það fólk í héröðunum í kring um Amazonfljótið,
sem þráir eitthvað, er getu fullnægt andlegum þroska þess.
7C í. -í.: t i V
Það rofar til í hinum Frá Egiptalandi , sem j-löngum hefur .
nálægu Austurlöndum verið látið tékna andlegt myrkur,
koma fréttir, sem.bera. vott um breyt-
ingu til bóta, En þetta land faraóanna, sem er hreykið af
sögulegum fjársjóðum, er fátækt af þeim auðæfum, sem fagna-
aðarerindið hefur að bjóða, Eftir fjörutíu ára starf er ,
nú meðlimatalan þar í landi I95 manns. 44 bættust við 1939'.
Þar er starfinu haldið gangandi af br Branson, og eru
líkur til að þó nokkrir taki skírn í náinni framtíð.
Hið gamla land, Persía, er ekki heldur í gleymsku.
Þaðan safnast einnig leifar. Dr, H.E.Hargreav.es, sem er
formaður kristniboðsins í íran og líka. Pers£u, segir eftir-
farandi:
"Það er ekki langt s£ðan að tveir sjúklingar kómu á
lækningastofu mina frá Suðvestur Kurdistan, og spurðu þeir
mikið um það, hvers vegna við hefðum lokað hinn sjöunda
dag, nema eftir samkomulagi. Og er þeir fengu -að heyra,
að eg héldi hvildardaginn, sögðu þeir mér, að £ Kurdistan
væru l£ka kristnir menn, sem héldu sjöunda daginn heilag-
an. Eg hefi aldrei heyrt talað um þetta áður, en ef tæki-
færi gefst, mun eg heimsækja það hérað til þess að vita,
hvernig þeim líður. An efa hefur Guð "leifar" f gjalla-