Bænavikan - 07.12.1940, Blaðsíða 64

Bænavikan - 07.12.1940, Blaðsíða 64
- 62 - "Þeir, sem vilja, geta fengið -kraft Heilags anda, Biðjið ■um blessun Drottins. Nú er-.kominn tími til að vinna verkið, sem Guð hefur falið okkur að vinna, með áhuga. Yið höfum fengið “það erfiða, en ánægjulega verk, að bera boðskap Krists til 'þeirra, sem lifa í myrkri," EGW. Allt af síðan é ;hvítasunnudaginn mikla, hefur kirkjan lifað og starfað með krafti Heilags anda. Frá þeim degi, ■þegar Heilagur andi kom y'fir 'hina biðjandi lærisveina, hef- ur hann starfað í heiminum. Hann er fulltrúi Krists hér á jörðinni. Hann er eins reiðubúinn nú til að veita mönnum kraft sinn, eins -og hann-var fyrst. Úthelling; Heilags anda fæst -fyrir auðmjúka bæn. Ihrif hans munu fá okkus til að iðrast synda okkar, og til þess að skilja okkur frá heiminum og sameina okkur Kristi enn ■þá betur, ! ; ‘ Söfnuðurinn mun verða hreinsaður og verkinu mun miða áfram með krafti Heilags anða, Þeim, sem hrasa, verður snúið við og syndarar munu frelsast. Þetta verk Guðs mun verða til lykta leitt, Hver vill í dag biðja með auðmýkt cg stöðugleika urn kraft Heilags anda? ----oooOÓOooo--- Endir.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bænavikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.