Bænavikan - 07.12.1940, Síða 64

Bænavikan - 07.12.1940, Síða 64
- 62 - "Þeir, sem vilja, geta fengið -kraft Heilags anda, Biðjið ■um blessun Drottins. Nú er-.kominn tími til að vinna verkið, sem Guð hefur falið okkur að vinna, með áhuga. Yið höfum fengið “það erfiða, en ánægjulega verk, að bera boðskap Krists til 'þeirra, sem lifa í myrkri," EGW. Allt af síðan é ;hvítasunnudaginn mikla, hefur kirkjan lifað og starfað með krafti Heilags anda. Frá þeim degi, ■þegar Heilagur andi kom y'fir 'hina biðjandi lærisveina, hef- ur hann starfað í heiminum. Hann er fulltrúi Krists hér á jörðinni. Hann er eins reiðubúinn nú til að veita mönnum kraft sinn, eins -og hann-var fyrst. Úthelling; Heilags anda fæst -fyrir auðmjúka bæn. Ihrif hans munu fá okkus til að iðrast synda okkar, og til þess að skilja okkur frá heiminum og sameina okkur Kristi enn ■þá betur, ! ; ‘ Söfnuðurinn mun verða hreinsaður og verkinu mun miða áfram með krafti Heilags anða, Þeim, sem hrasa, verður snúið við og syndarar munu frelsast. Þetta verk Guðs mun verða til lykta leitt, Hver vill í dag biðja með auðmýkt cg stöðugleika urn kraft Heilags anda? ----oooOÓOooo--- Endir.-

x

Bænavikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.