Bænavikan - 07.12.1940, Blaðsíða 28
- 26 -
Eg styð þig. eg hjálpa þér» Eg held þér uppi með hægri
hendi réttlætis míns," "Þegar þú fer í gegn um vötnin, þá
er eg með þér, og er þií gengur gegn nra vatnsföllin, þá skulu
þau ekki flæða yfir þig.. G-augir þu gegn um eld, skalt þú
eigi brenna þig, og loginn s'kal eigi granda þér0” Hversu
huggunarríkt! blessuð fullvissa, að vita það, að við erum
ekki' alein* er við lendum í lífsháska. Sérhvert augna-
blik lífsins og í öllurn reynslum og sorgum er Jesús með okk-
ur, Erelsarinn heldur ekki -’aðeins erfiðleikunum í skefjum
og styrkir okkur: í reynslunum, sem hann leyfir að mæti okkur,
heldur bjargar: hann pkkur einnig frá óyæntunr og ósýnilegimi
hættum, sem og' líka þeim hættum, sem við sjálf verðum vör við,
"Engill Drottins setur vörð um þann, sem óttast Guö, og frels-
ar hann," Ef aúgu okkar væru ekki haldin, mund.um við geta
séð þessa himnesku boðbera kring um okkur., frelsandi okkur
frá snörum hins vónda, sem upp hugsar ýmislegt til þess að
eyðileggja þá, sem ekki njóta verndar Guðs, Flest af þessu
er okkur hulið, og við vitum heldur ekki, hvað Guð hefur mik-
ið fyrir að h'jélpa okkur með englum sínum, Mörgum sinnum
höfum við áh' efa or'ðið að viðurkenna', að ósýnileg hönd hefur
verið að verki, til þess að' bjarga okkúr frá hættum, sem
við sjálf gátum ómögulega hjálpað okkur frá,
Undraverð hjálp Guðs. Það eru margar frásögur í Rifning-
unni um kraftaverk Guðs möhnúm til
hjálpar- Þar. f inrium við söguna af Jósef, sem var á ungaaldri
seldur til Egiptalands af bræðrum sínum. Hann var fluttur
í fjarlægt land, þar sem hann von bráðar komst í fangelsi
fyrir það, að hann vildi ekki brjóta boðorð Guðs, Og í fang-
elsinu fól hann'sig Guði föður síns, sem var einnig Guð hans
sjálfs, Og þó að útlitið væri svart, þá treysti hann Guði
og beið eftir honxim, og ‘gætti þess að gera skyldu sína í öll-
um greinum. En úr fangelsinu'var honum stefnt fyrir konung-
inn, sem klæddi hann í konuglegan skrúða, og gerði hann að
æðsta manni ríkisins. "Eann gerði hann að herra yfir húsi
sínu og að drottnara yfir öllum eigum sínum,"
ilíka er sagan um Daíel, Hann var eins og jósef fangi
í framandi landi, Og vegna þess að hann reyndist trúr, hlaut
hann forsætisráðherratign í Persíu, sem'um það leyti var
stórveldi, er réði yfir mestum hluta heimsins. . En vondir
menn reyndu að finna að honum vegna átrúnaðar hans og reyndu