Bænavikan - 07.12.1940, Blaðsíða 4

Bænavikan - 07.12.1940, Blaðsíða 4
- 2 - ísrael í gamla ðaga Það er sorglegt að "þurfa að kannast við það , en þetta hafa verið örlög annarra trúarbragðahreyfinga,. sem uppi hafa verið í heim inum. Þetta voru crlög ísraelsmanna í gamla öaga. Eftir öaga Jósúa höfum við þessa sorglegu skýrslu: "Og lýðurinn þjónaði Jahve meðan Jósúa var á lífi, og meðan öldungar þeir, sem lifðu Jósúa, voru á lífi, þeir er séð höfðu öll hin miklu verk Jahve, er hann gjörði fyrir ísrael.En er öll sú kynslóð hafði líka safnast til feðra sinna, reis upp önnur kynslóð eftir hana, er eigi þekkti Jahve nó þau verk, er hann hafði gjört fyrir ísrael.... Og þeir yfirgáfu Jahve og þjónuðu Baal og Astörtum." Dóm.2,7-15<- Guð dæmi ekki fólk sitt sökum sinnar óendanlegu miskunn- ar. Með dómurum, spgmönnum og'öðrum góðum leiðtogum, kall- aði hann ísrael aftur til trúar sinnar. En aftur og aftur yfirgáfu þeir hann- Missir hins fyrsta kærleika- Kristur setti á stofn til- tölulega mjög óflekkaðann söfnuð- Hann varð að þola margar ofsóknir, sem urðu til þess að nálægja hann meira og meira Drottni. En hinir fyrstu lærisveinar vorú varla dánir, fyr en upp reis ný kynslóð, sem þekkti ekki Drottin. Þeir töpuðu sínum fyrsta kærleika. Þeir urðu gagnteknir. af þægindum lífsins og töp- uðu úr hjörtum sínurn anda og krafti Guðs orðs.- Eg spyr aftur: Á Aðventhreyfingin eftir að fara sömu götur og hinar fyrri trúarhreyfingar hafa gert? Eg geri spurn- inguna persónulegri: Mun eg-gera það? Mun eg týna úr hjarta mínu hreinskilni trúarinnar, fyrsta kærleikanum til Erelsarans, og verða kærulaus og hirðulaus? Munt þú gera það? Guð kallar á menn allra þjóða, sem vilja mæta Frels- aranum, þegar hann kemur aftur- Fagnaðarerindið mun sigra En spurningin er: Hverjir munu leiða söfnuðinn til sigurs á degi•slgursins? Munu þeir, sem lesa þetta, vera í þeirra hóp?' Eða munu-þeir falla frá og aðrir'taka þeirra pláss? Rétt fyrir andlát sitt, gaf'Móse ísraelsmönnum þessa fögru áminningu: "Og þú skalt minnast þess, hversu Jahve, Guð þinn, hefur leitt þig alla leiðina þessi fjörutiu ár í eyðimörkinni, til þess að auíimýkja þig og reyna þig, svo að hann kæmist að raun rnn, hvað þór býr í hjarta. hvort þú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bænavikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.