Bænavikan - 07.12.1940, Blaðsíða 43

Bænavikan - 07.12.1940, Blaðsíða 43
- - 41 - Þetta teljum við gott, við sjáum að alvara ríkir meðal hinna innfæddu út af andlega ástandinu." . , - Skyldi 'það ekki fara svo, að margir komi með frá gömlu Etíópíu? Við gæturn lengi haldið áfram að tala. um hugrekki og framgang gömlu trúboðanna, En dagar erfiðleikanna eru ekki taldir, ekki fyrr en kirkja Krists hefur sigrað- Við verðum að klífa hærri hæðir í kristilegri hreytni og starfi fyrir Krist, knúðir áfram af hinu mikla boði Erelsara vors og voninni um endur- komu hans, Þessi uppörvandi orð koma til okkar frá boð- bera Guðs: "Söfnuðurinn er til bess að boða 'Sannleikann, og ef hanh reynint trúr, og hlýðir öllum boðorðum Guðs, mun búa’innan hans hin undursamlega náð Guðs. Og ef söfnuðurinn hefur allt af samband við Drottin, ísraels'Guð, getur ekkert vald staðist í baráttunni gegn honum." EGW Mætti Drottinn endurlífga okkur á vegum sí'num og ljúka verki sínu í skyndi. ---000OOO000---- Fimmtudaginn 12. desember SllTMÁLI VIÐ GUÐ MEÐ FÓRK Eftir 7/.E.Nelson Þegar Jesms fór, gaf hann sérhverjum manni sitt verk. En verkið allt er samandregið í. skipuninni: "Farið "því og kristnið allar þijóðir, skírið bá til'nafhs Föðurins, Son- arins og hins Heilaga anda, og kennið þ'eim. að halda allt bað, sem eg hefi boðið yður. Og sjá, eg er.með ýðúr alla daga, allt til enda veraldarinnar-" . . Þessi skipun var ekki aðeins gefin lærisveinunum fyrir 19 öldum, hel.dur einnig öllum lærisveinum hans árið 194-0. Þess vegna höfum viö visst verk að vinna, Hver öld, siðan maðurinn var slcapaður, héfur sín vandamál og hver kynsloð hefur sitt verk að vinna. Við verðum því að samstarfa- með honum, sem sagði: ''Minn matur er að gera vilja þess.. er sendi mig, og fu.llkomna hans verk." Við megum ekki spyrja um það, hvort verk það, sem okkur er faliö, sé skemmtilegt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bænavikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.