Bænavikan - 07.12.1940, Blaðsíða 6

Bænavikan - 07.12.1940, Blaðsíða 6
- 4 - indi eru svo ofarlega í hugum þeirra, að þeir gleyma veg- inum, sem Guð vísaði þeim á» Þeir segja í hjarta sínu: HÚsbónda mínum dvelst. Þessi óheillavænlegu éhrif sína hættur hinna síðustu daga. Hvílík hátíðleika stund, þegar þeir, sem hafa fylgt Kristi, en villst af veginum, snúa við og endurnýja sátt- mála sinn við Guð- Þessi bænavika á að vera tími, sem við ættum alveg sér- staklega að leita Guðs blessunar é., Mundi það ekki vera best, að byrja á því að rannsaka samband sitt við Guð? Gera sjálfum sér reikningsskil gerða sinna? Að athuga, hvar við höfum fjarlægst Frelsarann? Cg hvaða skref við þurfum að taka, til þess að hann veiti okkur blessun sína?. Eins og til að hjálpa ykkur, vildi eg leyfa mér að leggja fram nokkrar mjög persónulegar spurningar, Þið megið vera viss um, að um leið og eg spyr ykkur, þá beini eg einnig spurn- ingunum til míns eigin hjarta, því að eg veit, að eg þarf engu síður en þið, að ±a athuga samband mitt við Guð. Rannsókn hjartna vorra. Hefur þú játað allar þær syndir þínar, sem þú veist um, að þú haf- ir'drýgt? Og trúir þú því, að Guð muni fyrir Krists sakir fyrirgefa þér og taka á móti þér eins vg barni sínu? Hef- ur þú daglegt samfélag við Guð með því að rannsaka Biblíuna og með bæn? Leitar þú að gjöf Heilags anda til guðdómlegrar leiðsagnar og til hæfileika til kristniboðsstarfs? Reynir þú að fá aðra til að fylgja Kristi? Talar þú um fagnaðar- erindið á heimili þínu, í söfnuði þínum 'g í nágrenni þínu? Það hefur verið sagt með sanni, að líf manna á heimilum sínum, sýni hversu trúaðir þeir séu. Innan fjögra veggja sýnir maðurinn eðli sitt. Kemur þú kristilega fram á heim- ili þínu? Treystir kona þín, húsbóndi þinn, börn þín, for- eldrar þínir og nágrannar þínir á trú þína? Ölum við öfund, tortryggni eða hatur í brjósti gegn náunganum? Berum við slúðursögur um hégómamál á milli manna? Erum við heiðvirð í daglegum viðskiptum okkar? Hugsum við svo mikið urn þægindi lífsins, að Kristur hafi ekkert pláss í hjörtum okkar? Höfiam við tapað fyrstu elsku okkar, okkar einlæga ékafa og guðhræðslu? Það eru lagðar á okkur tvær skyldur viðvíkjandi peninga tekjum okkar og helgihaldi hvíldardagsins. Látum við Guð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bænavikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.