Bænavikan - 07.12.1940, Blaðsíða 61
- ^59 -
ur að fá að heyra 'þennan 'þýðingarraikla sannleika, Fólk,
hvar sem er í heiminum, þar af sjá, hvað allir .þeir hlut-
ir, sem gerast í heiminum, boða. Spádómana um þetta
þarf almenningur að þekkja.. Það; ve-rður að útskýra þá
fyrir mönnum. Fólk verður' að fá .að .vita úm' hina skjótu
endurkomu Frelsarans. Kallið um að halda hvíldardag Drott-
ins verður að hljóma um alla jörðina, þessa jörð, sem
trampar lög hans undir fótum sér.
Að vinna sálir fyrir Frelsarann er andlegt- yerk, sem i'
ekki er hœgt að framkvæma,nema með andlegum krafti,. ,T,-
Þetta verk á að vera meira en aðeins að breyta á'liti manha
é hlutunum. Jesús talar til hjartna mannanna, en ekki
eingöngu til vitsmuna þeirra. Það verður að fara fram
breyting á hjarta og lífi þeirra, sem bjargast eiga fyrir
Frelsarann. Þeir verða að breytast í nýja menn í samfé-
lagi við Jesúm Krist. Til þess að ve-rða' Guðs börn, þarf
hinn guðdómlegi kraftur, Heilagur andi,' a.ð. breyta hjörtum
mannanna og losa þá við veraldlegar girndir. ,Þess.i boð
skapur er sendur til okkar: ..
"Við eigum ekki að gera minna úr áhrifum fagpaðarer-
indisins, sem hefur losað okkur við "heiminn" og gert
okkur að því, sem við erum, af því, að það er fullt af
endalausum áhrifum.. Guð. hefur gefið okkur ljós, svo að
við getum skilið atburðina, sem erú-.að. gerast í heiminum,
og það er skylda okkar, að útskýra Sannleikann fyrir
mönnum, sem lifa í myrkri. Heilagur andi verður að vera
með hverri þeirri kenningu Guðs, sem menn flytja nágrann-
anum." EGW
Hinn postullegi söfnuður horfðist í. augu við skyldu
sína og framkvæmdi hana hve nær.sem tækifæri gafst. .Söfn-
uðunmnn horfist í augu við skyldu síná í dag, en hefur
ekki nema nokkra klukkutíma til umráða til að ljúka skyldu-
starfi sínu. Fyrri tíma viðleitni hefur ekkert að segja
á þessum þýðingarmiklu klukkustundum, sem eftir eru. Við.
verðum að leggja lifandi áhuga á boðskap ,.fagnaoarerindis-
ins og tilraunir til sálnavinninga. .Öli hjáiparráð safn-
aðarins verður að nota til endans. það^ verður að hafa
meiri áhuga fyrir kristniboðinu í heið.ingjalöndunum. Vilji
manna til þess, að fara út til endimarka jarðarinnar með
fagnaðarerindið, verður að aukast. Vil.ji manna í heima-
konferensunum til að kosta þé, sem fara vilja og sem geta