Bænavikan - 07.12.1940, Blaðsíða 8

Bænavikan - 07.12.1940, Blaðsíða 8
— 6 — verði honum til dýrðar. Færið Guði líkami yðar sem lifandi, heilaga og geðbekka fórn. ■; • Allt í kring um okkur eru villandi falskehningar, með röddum, sem heyrast hve nær sem er og hvar sem er, og sem segja: ,rÞetta er hinn rétti vegur, fylgið mér." En safn- aðarmeðlimir okkar ættu að kynna sér kenningar Guðs orðs, og þannig að vera megnugir til að geta staðið á móti hvaða falskenningu sem er, og til að gera grein fyrir éstæðunni fyrir von "þeirri, sem beir hafa, Okkur er trúað fyrir fagnaðarerindi, sem á að booast til allra bjóða, kynkvísla, tungna og lýða. Við getum ekki starfað við betta fagnaðar- erindi, nema við getum útrýmt öllum bjóðarrígum, ættarhroka, kynkvísladeilum og stéttaillindum úr sjálfum okkur, ,0g, að 1 kum, sá sem reynir að bíálfa sig bannig, að hann geti komið óflekkaður og lýtaiaus, eins og málefni hans fyrir dómarana, ef hann yrði kallaður fyrir ba vegna mál- efnisins, er jafn hjartahreinn eins og hann er hreinn út- vortis, Hann elur ekki leynda synd í brjósti sínu- Þegar þú lest bessar þýðingarmiklu spurningar, finnur þú þá, að þú hefur syndgað? að þú sért aðskilinn frá Eristi? eða að þú fylgir Drottni ekki nema að nokkru leyti? Ef svo er, mætti bá þessi dagur, þessu klukkustund, veröa til bess að þú náíægist Frelsarann. Endurnýjaðu sáttmála þinn við ICrist, Jétaðu syndir þínar fyrir honum. Ef börf gerist, þá skalt þú játa synd þína fyrir einhverjum viðkom- andi, svo sem eiginkonu, eiginmanni, fyrir börnum þinum eða foreldrum, fyrir bræðrum þínum eða systrum, eða nágrönnum þínum. játaðu eins mikið af syndum þínum og þú veist af að þú hafir drýgt, rLeyndu engu fyrir Guði, og hann mun engu leina fyrir þér,!' Kvers vegna við: synðgum- Við höfum syndgað annað hvort af því,. að við-höfum aldrei gefið allar okkar syndir upp, aldrei fengiö fullkomna helgun, eða, af því að við höfum tekið af altarinu það, sem við höfðum sett þar, Þrátt fyrir það, að við höfum syndgað, býður Kristur okkur til sín„ Ef við viljum þiggja boðið, þá gef- ur hann ckkur sinn kraft til að standast freistingar. Iíann vill gefa okkur sitt eigið réttlæti til að hylja okkar liðna líf, og hann rnun lifa í okkur til að bjarga okkur frá því að falla aftur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bænavikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.