Bænavikan - 07.12.1940, Blaðsíða 41

Bænavikan - 07.12.1940, Blaðsíða 41
- 39 - því, er bróðir okkar hafði vökvað með blóði sínu. Itta menn hafa verið skírðir. Frétt hefur borist um, a.ð fimm . menn muni bætast við og vaknaður sé áhugi hjá mörgum fyr- ir Sannleikanum. Stjórnin hefur líka boðið okkur lanö til þess að reisa samkomuhús og skóla á. Þannig sjáum við, að verk Guðs helöur éfram þrátt fyrir mótstöðu. Framgangur í Mið-Ameriku. -Hvaðanæfa fra stóru svæði í Mið- Ameriku berast fregnir um fram- gang starfsins. Á Bahama-eyjum, Cuba, Puertoríki, Santo Domingo, Jamaica, og frönslcu-Yestur-Indíum, gengur starfið mæta vel. Skýrslan frá deild þessari, sýnir, að 27 V2 hefur bæst við í hvíldardagsskólann,Qg.37 $ hafa bæst við meðlimatöluna á árunum 1934--3S- Nónari athugun á þv.í, hverrrig slíkir vinningar fást, fáum við í eftirfarandi , sem br'- C.E.Wqod .skrifar’: "Meðlimir hins stærsta safnaðar 'þarn.a' háfa hvorki séð borg, bíl eða eimlest - þetta á við all flesta þeirra. En þetta fólk er krisniboðar, og .ferðast sumt af því langar leiðir til þess að bera boðskapinn til annara. í maí 1939 hitti eg suma af þessurn starf.smönnum.um það bil dagleið' frá heimilum þeirra, og. höfðu þeir stofnað þar hvíldar- dagsskóla með hundrað meðlimum. Nýlega hefur meðlimur nokkur í þessum söfnuði, sem nefríd- ur er "númer eitt", tekist á hendur að heimsækja foreldra sína, sem eiga heima í San Isidro, Chiapas. Meðan hann var þar, vaknaði svo mikill áhugi maána, ,að hann þurfti á hjálp annars meðlims að halda. sá. bróðir kunni að meðhöndla sjúklinga, og vann hann þannig marga fyrir.Krist. Þessi bróðir skrifar í september: "Eg er nýkominn frá San Isidro þar sem mikill áhugi hefur vaknað. Hvíldardagsskólinn, sem byrjaði með 30 með- limum, hefur nú 86 meðlimi. Og fyrir áramót urðu þeir 114. Flest þetta fólk vannst fyrir starf manns, er kunni að • hjúkra sjúkum. Þessi bróðir byrjaði að starfa í nágrenni sínu, og nú koma .sjúklingar til hans langleiði.s frá." Sigrar í Suður-Asíu. . Frá Indlandi berast fréttir, sem benda til þess, að kristnin sé að ryðja sér til rúms: . Sums staðar þar sem okkur hefur gengið illa að fá fólk til að. koma á samkomur, koma nú hundruð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bænavikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.