Bænavikan - 07.12.1940, Blaðsíða 41
- 39 -
því, er bróðir okkar hafði vökvað með blóði sínu. Itta
menn hafa verið skírðir. Frétt hefur borist um, a.ð fimm .
menn muni bætast við og vaknaður sé áhugi hjá mörgum fyr-
ir Sannleikanum. Stjórnin hefur líka boðið okkur lanö
til þess að reisa samkomuhús og skóla á. Þannig sjáum við,
að verk Guðs helöur éfram þrátt fyrir mótstöðu.
Framgangur í Mið-Ameriku. -Hvaðanæfa fra stóru svæði í Mið-
Ameriku berast fregnir um fram-
gang starfsins. Á Bahama-eyjum, Cuba, Puertoríki, Santo
Domingo, Jamaica, og frönslcu-Yestur-Indíum, gengur starfið
mæta vel. Skýrslan frá deild þessari, sýnir, að 27 V2
hefur bæst við í hvíldardagsskólann,Qg.37 $ hafa bæst við
meðlimatöluna á árunum 1934--3S-
Nónari athugun á þv.í, hverrrig slíkir vinningar fást,
fáum við í eftirfarandi , sem br'- C.E.Wqod .skrifar’:
"Meðlimir hins stærsta safnaðar 'þarn.a' háfa hvorki séð
borg, bíl eða eimlest - þetta á við all flesta þeirra. En
þetta fólk er krisniboðar, og .ferðast sumt af því langar
leiðir til þess að bera boðskapinn til annara. í maí 1939
hitti eg suma af þessurn starf.smönnum.um það bil dagleið'
frá heimilum þeirra, og. höfðu þeir stofnað þar hvíldar-
dagsskóla með hundrað meðlimum.
Nýlega hefur meðlimur nokkur í þessum söfnuði, sem nefríd-
ur er "númer eitt", tekist á hendur að heimsækja foreldra
sína, sem eiga heima í San Isidro, Chiapas. Meðan hann
var þar, vaknaði svo mikill áhugi maána, ,að hann þurfti á
hjálp annars meðlims að halda. sá. bróðir kunni að meðhöndla
sjúklinga, og vann hann þannig marga fyrir.Krist.
Þessi bróðir skrifar í september:
"Eg er nýkominn frá San Isidro þar sem mikill áhugi
hefur vaknað. Hvíldardagsskólinn, sem byrjaði með 30 með-
limum, hefur nú 86 meðlimi. Og fyrir áramót urðu þeir 114.
Flest þetta fólk vannst fyrir starf manns, er kunni að •
hjúkra sjúkum. Þessi bróðir byrjaði að starfa í nágrenni
sínu, og nú koma .sjúklingar til hans langleiði.s frá."
Sigrar í Suður-Asíu. . Frá Indlandi berast fréttir, sem
benda til þess, að kristnin sé að
ryðja sér til rúms: . Sums staðar þar sem okkur hefur gengið
illa að fá fólk til að. koma á samkomur, koma nú hundruð