Bændablaðið - 25.05.2023, Side 67

Bændablaðið - 25.05.2023, Side 67
67Bændablaðið | Fimmtudagur 25. maí 2023 Höfum til sölu furuflís í um 28 kg böllum. Verð kr. 2.153- brettaafsláttur. Einnig spónakögglar í 15 kg pokum, kr. 1.655- Brimco ehf. s. 894-5111 www.brimco.is Opið frá kl.13-16.30 N á t t ú r u p e r l a n Á s t j ö r n . Sumarbúðadvöl fyrir 6-12 ára og 13-15 ára. Strákar og stelpur í öllum flokkum. Verð um kr. 9.000 fyrir hvern sólarhring. Systk.afsl. Ástjörn er í Kelduhverfi, nálægt Ásbyrgi og Hljóðaklettum. Bátar og leiksvæði. Uppl. S. 462-3980 astjorn.is - facebook.com/astjorn - instagram. com/astjorn - youtube.com/astjorn Til sölu gullmoli - Ferguson 35x árgerð 1964. Nánast uppgerður. Á nýjum dekkjum. Verð kr. 400.000. Merkingar fylgja. Uppl. í s. 898-3133. Díselhitarar, ósamsettir og samsettir verð frá kr. 48.900.- Allir varahlutir og viðgerðarþjónusta. Orkubóndinn.is, Tranavogi 3, 104 Reykjavík, s. 888- 1185 . Opið frá 15-17 mán. til föst. Vökvunarbúnaður fyrir stór og lít i l ræktunarsvæði á lager. Dælur- traktorsdrifnar, glussadrifnar, rafdrifnar, bensín, dísel. Slöngubúnaður í mörgum stærðum og lengdum. Vatnsúðarar (sprinklerar) í mörgum stærðum. Hákonarson ehf. S. 892-4163, hak@hak.is www.hak.is Ég leita að stórri ritvél sem gengur ekki fyrir rafmagni – svona eins og voru á skrifstofum. Hafið samband í s. 822-5269 eða sendið skeyti á netfangið astvaldurl@gmail.com Gróðureldar eru skaðræði. Stubbastandar, bæði frístandandi og á vegg. Uppl. stubbastandur@ gmail.com og í s. 842-2535. Lambheldu hliðargrindurnar. 420 x 110. Net 15x10. Frá kr. 24.900, m/ vsk. 5 grindur, lamasett kr. 3.990. S. 669-1336 og 899-1779, Aurasel. Óska eftir að kaupa/leigja hluta úr landi sem er þakið hraunlendi, sérstaklega apalhrauni. Ýmsar stærðir og möguleikar koma til greina. Uppl. í s. 686-5858. 25% afsláttur í maí. 25% afsláttur af kerrum á tveimur öxlum sem eru á lager, á meðan birgðir endast. Ýmsar breiddir, lengdir og burðargeta. Gæðakerrur – Góð reynsla. Brimco ehf. Efribraut 6, Mosf. s. 894-5111 Opið 13-16.30 www.brimco.is Bragðgott og meyrt ungnautakjöt. 1/8 úr skrokk um 20 kg. Inniheldur steikur, hakk, gúllas og snitsel. Heimkeyrsla á höfðuborgarsvæðinu. S. 868-7204 www.myranaut.is Gólfhitafræsing fyrir 16 mm rör. Erum staðsettir bæði á Suður- og Norðurlandi. Mætum hvert á land sem er, en fer þó eftir verkefni. Uppl. í s. 892-0808. Viltu lækka raforkukostnaðinn um 25-40%? Vindmyllur fyrir bændur og smáfyrirtæki til sölu. Kostir eru, lægri raforkukostnaður, einangrar kaupanda frá framtíðar verðhækkunum í 20 ár, 5 ára ábyrgð, hámarksvindálag 59,5 m/ sek. Smáorka ehf., S. 773-5400, www.smaorka.is Einföldu fjárgrindurnar. Krækt án aukahluta. Breidd 180 cm x 90. Verð frá kr. 9.900 +vsk. S. 899-1776 og 669-1336. Aurasel. Mono Sólarsellur 120w, Verð kr. 21.900.- 180w. Verð kr. 29.900.- 370w. Verð kr. 59.900.- Uppl. í s. 888-1185. Nýr Kempf 2ja öxla malarvagn. Til afhendingar strax. Hardox 450 -8mm botn og 5mm hliðar. Alcoa Durabright felgur. Skúffa og grind heitsprautuzinkað (tvöföld grind), 6 þrepa sturtutjakkur, sem gefur Ca: 53gr. halla, seglyfirbreiðsla. Th. Adolfsson ehf. s. 898-3612. Sofðu rótt með gluggana opna. Lúsmýnetin okkar eru miklu fínriðnari en hefðbundin flugnanet og sérhönnuð til að halda lúsmýi og öðrum skordýrum fyrir utan heimilið og bústaðinn. Sendum samdægurs um allt land. Postverslun.is Nýr Pegazus 450 Mercury mótor 30 hö, verð kr. 2.645.000 +vsk. Bílasala Akureyrar s. 461-2533. Til sölu VW Crafter pallbíll árgerð '20 4x4 ek. 41.000 km. Krókur og fleiri aukahlutir. Heilsárs- og nagladekk á felgum, stærri dekk. Ásett verð kr. 8.000.000, kostar nýr kr. 11.000.000, með sama búnaði. Uppl. í s. 893-2765. Verð: Textaauglýsing kr. 2.650 m. vsk (innan við 140 slög) og kr. 6.250 texti + mynd. Skilafrestur: Fyrir kl. 15.00 á mánudegi fyrir útgáfu. Sími: 563-0300 Netfang: augl@bondi.is Skráning smáauglýsinga er á vefslóðinni: www.bbl.is/smaauglysingar SmáauglýsingarBjóðum uppá sérsniðnar svampdýnur og bólstrun fyrir: Tjaldvagninn Fellihýsið Húsbílinn Bátinn Hjólhýsið Sumarhúsið Heimilið o.m.fl! Fljót og góð þjónusta Svampur.is Vagnhöfða 14 Reykjavík Símar 567 9550 og 858 0321

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.