Stuðlaberg - 01.12.2016, Síða 4
4 STUÐLABERG 2/2016
Efnisyfirlit
Best að hver uni við sitt .............................. 3
„Um ljósvakann loforðin svífa“ ................. 5
Nýjar bækur ................................................. 6
„Við fáum víst þrettán um jólin“ ................ 12
„Þar sem ástir skína skærst“ ...................... 13
„Svona gerir maður ekki“ .......................... 16
Ættjarðarljóð ................................................. 17
Rímað í miðmynd ....................................... 17
Það gefur sér enginn brageyrað ................ 18
Haustlægð .................................................... 22
Spúnhenda – verðlaunavísur .................... 23
Úr væntanlegri vísnabók ........................... 23
Fimm limrur í fimmtán línum ................... 23
„Gígjan ljóða glumdi snjöll“ ...................... 24
Höfundur fundinn ...................................... 26
„Léttir amstri þungu“ ................................. 27
Vildi alltaf vera fyndinn ............................. 28
Hefur tvisvar unnið til verðlauna ............. 30
Vísnagátur .................................................... 31
Hvatvísi ........................................................ 31
Rabbarbarasulta Emblu .............................. 31
„Ekki þarf að gylla gull“ ............................ 32
Uppáhaldsljóð forseta Íslands ................... 34
Stuðlaberg
2. tbl. 5. árg., desember 2016.
Útgefandi, ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Ragnar Ingi Aðalsteinsson.
Prentvinnsla: Litlaprent.
Forsíða: Ásta Sverrisdóttir, Fanney Ásgeirsdóttir
og Heiða Guðný Ásgeirsdóttir.
Ljósmynd: Guðmundur Bergkvist Jónsson.
Þeir sem óska eftir að gerast áskrifendur að
Stuðlabergi gjöri svo vel að senda tölvupóst
á netfangið ria@hi.is eða bréf til Ragnars Inga
Aðalsteinssonar, Fannafold 103, 112 Reykjavík.
Það sem þarf að koma fram er nafn, heimilis
fang, póstnúmer og kennitala.
Blaðið kostar í lausasölu 950 kr. og í áskrift 900
kr. hvert tölublað. Það kemur út tvisvar á ári,
vor og haust, og árgjaldið, samtals 1800 krónur,
er innheimt með haustheftinu. Arion banki sér
um innheimtuna.
Ef einhver vill styrkja blaðið þar fyrir utan (til
dæmis með áheitum) er hægt að greiða inn á
reikning 0324-26-000312, kt. 150144-7799.
ISSN 2298-2361.