Úrval - 01.12.1962, Síða 2
Gegn öfgum
sérhæfingarinnar
Ég hef lengi haft áhuga á út-
gáfu tímarita í „Úrváls“-sniÖi.
Þess vegna fagnaöi ég því, er mér
bauöst taskifceri til að vinna viÖ
„Úrval“ eftir síöustu eigenclaskipti.
Undirtektir fólks sýna cið þeir
eru, sem betur fer, margir, sem
hafa ánægju af að lesa slíkt tíma-
rit. Engu aö síöur veit ég aö til
eru þeir, sem telja slikt safn fróö-
leiksmola úr öllum áttum hvorki fugl né fisk. Einn kunnur sérfræö-
ingur sagöi mér þaö til dœmis i óspurðum fréttum, ciö 'hann liti hvorki
i „Úrval“ né htiöstœö erlend rit. „Þar birtist áldrei neitt viðkomandi
sérgrein minni, sem ég veit ekki — og veit meira að segja betur —
og ég hef ekki tíma til aö lesa neitt, nema það sem kemur henni
beinlinis viÖ,“ sagöi hann.
Þótt undarlegt kvmni aö viröast, finnst mér þetta einmitt sanna að
hér sé oröin full þörf fyrir tímarit eins og „Úrvál“, — rit, sem stefnt
sé óbeinlínis gegn þeirri andlegu örbirgö, cem gcetir nú sifellt meir í
sérhverju nútimo.þjóöfélagi, hinni tilgangsbundnu sérhæfingu hugsun-
arinnar. Geti „Úrvál“ á einhvern hátt unniö gegn henni, veröur þaö
ekki eingöngu skemmtilegt rit aflestrar, heldur líka þarft rit ...
Loftur GuÖmundsson.
Úrval
Útgefandi: Hilmir h.f. — Ritstjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. — Auglýs-
ingastjóri: Jón B. Gunnlaugsson. — Dreifingarstj.: óskar Karlsson. —
Framkvæmdastjóri: Hilmar A. Kristjánsson. — Aðsetur: Laugavegi 178, pósthólf 57,
Reykjavík, sími 35320. — Útgáfuráð: Hilmar A. Kristjánsson, Gísli Sigurðsson, Sigvaldi
Hjálmarsson og Vilhjálmur S. Vilhjálmsson. — Ráðunautar: Franska: Haraldur Ólafs-
son, ítalska: Jón Sigurbjörnsson, þýzka: Loftur Guðmundsson. — Verð árgangs (tólf
hefti): Kr. 250.00, i lausasölu kr. 25.00 heftið. — Afgreiðsla: Blaðadreifing, Laugavegi
133, sími 36720. — Prentun: Hilmir h.f. — Myndamót: Rafgraf h.f.