Úrval - 01.12.1962, Page 19

Úrval - 01.12.1962, Page 19
HVERNIG Á AÐ SKERPA MINNIÐ? 27 Minnisatriðið verður með öðrum orðum að greypast í heilann, ef það á að geta geymzt í meira en klukkustund, en þá varðveitist það líka þar til varanlegrar fram- búðar. í heilanum eru hilljónir fruma, og er geta heilans til þess að soga í sig slik atriði, svo að þau greypist þar varanlega, alveg ótrúlega mikil. Aldrei mun verða skortur á rými í spjaldskrár- skápum heilans. En þegar spjaldskrárnar ger- ast risavaxnari, veitist þér stund- um erfiðara að finna visst atriði samstundis. Þetta ætti að skoðast sem eðlileg afleiðing þroska og greindar, fremur en að það sé álitið merki um elli. Hægt er að vinna töluvert gegn þessum galla með því sem dr. Birren kallar „betri skrásetningaraðferðir“. Það er sérstaklega þýðingar- mikið, þegar aldurinn færist yfir þig, að þú skipuleggir þá spjald- skrár heila þíns á grundvelli rökréttra hugtaka- og hugmynda- tengsla. Nýjar upplýsingar ættir þú tafarlaust að tengja og sam- ræma fyrri vitneskju um sömu atriði, svo að heiidarmerking þeirra verði augljós. Þú ættir að bera núverandi og fyrri vitneskju saman, gera þér grein fyrir því, hvernig slíkt snertir þig sjálfan á ýmsan hátt, skeyta síðan þess- ar nýju upplýsingar saman og tengja þær stærri heild, sem býr í huga þér. Þannig eru meiri likur til þess, að þér takist að varðveita þessa nýju vitneskju heldur en ef þú hefðir reynt að varðveita hana sem einangrað minnisatriði án tengsla við fyrri vitneskju um sama málefni. Ef þú manst það, sem þú raun- verulega þarft að muna, skaltu ekki hafa áhyggjur af slæmu minni, hvað önnur atriði snertir. Dr. Birren tekur sem dæmi fram- kvæmdastjóra nokkurn, sem var að koma af viðskiptafundi, en þar hafði hann sýnt geysimikla getu til þess að muna geysilegt magn flókinna staðreynda. En þegar hann kom út af fundinum, gat hann alls ekki munað', hvar hann hafði skilið hattinn sinn eftir. Síðan bætir dr. Birren við: „Komi eitthvað svipað fyrir þig, þarf slikt ekki endilega að benda til þess, að minni þlnu sé farið að hraka. Það bendir til þess, að minni þitt sé önnum kafið við að fást við þau viðfangsefni, sem því ber raunverulega að fást við, og að það hafi ekki tíma til þess að sinna litilsverðum hlutum í sömu andránni. En nú skulum við svo gera ráð fyrir þvi, að þú sért farinn að gleyma atriðum, sem er mjög þýðingarmikið fyrir þig að muna. Ráð dr. Birrens við því er svo- hljóðandi: Þegar þú skrásetur einhverjar vissar upplýsingar í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.