Úrval - 01.12.1962, Side 35
SAKAMÁLARANNSÓKNIR
43
efnalaugum gerðu merkilega upp-
götvun. í vélum þessum breytt-
ust silfurpeningar þeirra í kopar-
peninga. Þetta var ekki gull-
gerðarlist, heldur peningafölsun,
og þarna var verkefni fyrir vís-
indamenn þá, er styðjast við nið-
urstöður réttarfarslegrar læknis-
og efnafræði.
Samkvæmt frásögn Irving Bot-
ton frá Sakamálarannsóknarstofu
Pittsburgh og Alleghanyhéraðs
var upphaf málsins það, að tveir
tungumjúkir og mælskir menn
komu á vélaverkstæði eitt í Pitts-
burgh til skrafs við hinn heiðar-
lega eiganda þess. Þeir sögðust
ætla að setja á stofn nýtt fyrir-
tæki. Þeir sögðu, að þeir ætluðu
sér að framleiða alveg nýja teg-
und af ermahnöppum til almenn-
ingssölu, og þeir vildu fá hann
til þess að útbúa kringlóttar
koparplötur fyrir þá af svipaðri
stærð og þykkt og hinir banda-
rísku kvartdalir og hálfdalir.
Eigandinn trúði þeim og tók við
pöntun þeirra. Síðan afgreiddi
hann til þeirra töluvert magn af
koparplötum þessum.
Osanngjörn skipti.
Skömmu síðar gerðist það, að
eigendur eða framkvæmdastjórar
sjálfsafgreiðslu-þvottahúsa í vest-
ur- og miðhluta Pennsylvaníu-
fylkis tóku að kvarta yfir því,
að þeir væru sviknir af þeim,
sem peningaskiptivélar notuðu.
Vélar þær, sem afgreiddu kvart-
og hálfdali, voru tæmdar, en í
stað þess voru þær fylltar af
koparplötum af sömu stærð.
Þetta kom fyrir á 17 slikum
stöðum, þangað til það heppn-
aðist að veiða tvo náunga í gildru
i einu þvottahúsi. Þeir voru þar
önnum kafnir við að breyta kop-
arplötum i gilda peninga. I vös-
um þeirra fundust 535 slíkar
koparplötur á stærð við hálfdali.
Starfsmenn sakamálarannsókn-
arstofunnar skýrðu tveim dag-
blöðum i bæ þessum frá atburð-
inum, og eigandi vélaverkstæðis-
ins í Pittsburgh las fréttina og
skýrði lögreglunni frá heimsókn
hinna tveggja ókunnu manna.
Til þess að afla sönnunargagna
vegna saksóknarinnar tóku lög-
reglumennirnir myndir undir
smásjá af mótunarmerkjum í
mótunarvélinni, sem koparplöt-
urnar hafði mótað, og svo sýndu
þeir fram á það, hversu greini-
lega þetta væru sömu merki og
á hinum upptæku koparplötum.
Sönnunargögnin voru síðan
geymd, svo að nota mætti þau
síðar við rannsókn annarra sams
konar mála.
Okumenn voru teknir fastir i
þúsundatali fyrir ölvun við akst-
ur i Bandaríkjum Norður-Ame-
ríku síðastliðið ár. En samt stóð-
ust nokkur lrundruð þeirra áfeng-