Úrval - 01.12.1962, Qupperneq 37
SAKAMÁLARANNSÓKNIR
45
teljara eða- svipuðum geislamæl-
ingatækjum, og þannig má ger-
þekkja og efnagreina efnissýnis-
hornið mjðg vandlega. Eftir
frumefnaeinkennum efnissýnis-
hornanna er síðan hægt að rekja
þau til síns sameiginlega upp-
runa, hvort sem það er hárlubbi
einhvers, ópíumsýnishorn eða
málmstykki, sem einhver byssu-
kúla hefur verið smíðu? úr.
Aðferð þessi gerði mönnum
fært að efnagreina geislavirk
frumefni málmkorna i fjórum
ópíumsýnishornum, og , siðan var
hægt að rekja þau til þess lands-
svæðis, sem ópíum þetta var
ræktað á.
Kanadisku vísindamennirnir
sögðu, að aðferðir þessar hefðu
nú þegar orðið til þess, að unnt
reyndist að handtaka kanadiskan
morðingja. Höfuðhár af höfði
hins grunaða manns var efna-
greint, en hár þetta hafði fundizt
i hendi hinnar myrtu konu. Efna-
greining hársins var i öllum smá-
atriðum sú sama og þeirra ann-
arra höfuðhára hans, sem rann-
sökuð voru einnig, og nægði þetta
til þess að sanna sekt hans, að
því er þeir skýrðu frá.
Frumefni þau, sem sýna þannig
séreinkenni efna, sem lifa eða
hafa einhvern tíma lifað, eru
meðal annars bróm, mercury,
selenium, gull, antimony, arsenic,
kopar og manganese.
Perkons sagði, að hægt væri að
þekkja fölsuð skjöl alveg hik-
laust með efnagreiningu pappírs
þess og bleks, sem notað hefur
verið við fölsunina.
Joseph Mark frá Downey í
Kaliforníufylki iýsti yfir því
áliti sínu, að fyrrverandi föngum,
sem látnir hafa verið lausir gegn
vissum skilyrðum, væri ef til vill
fengur í því að láta gera á sér
lygamælisprófanir með vissu
millibili.
Hann sagði, að margir slíkir
fangar væru vanaglæpamenn,
sém ættu erfitt með að hafa hem-
il á glæpaástríðu sinni. Hann
áleit, að það myndi hjálpa til þess
að halda slíkri glæpahneigð
þeirra í skefjum, ef þeir vissu,
að það rnyndi komast upp við
lygamælisprófanir, ef þeir brytu
fyrirmælin, sem þeir urðu að fara
eftir, þegar þeim var sleppt úr
fangelsinu í tilraunaskyni.
Dauðaslvs?
Dr. Joseph H. Davis frá Miami
skýrði frá því, að ekki sé sjálf-
krafa hægt að gera ráð fyrir
því, að ætíð sé um dauðaslys að
ræða, þegar fólk verður eldi að
bráð. Hann sagði, að það væri
furðulegt, en þó satt, að sumt
fólk kveikir í sér, þegar það
ætlar að fremja sjálfsmorð, held-
ur en að reyna aðrar aðferðir,