Úrval - 01.12.1962, Síða 45
HRAUSTUSTU HERMENN HEIMS
53
ingi veðjaði um það við Gurka-
iiðþjálfa, Harba Tliapa að nafni,
sem þar var í fylgd með honum,
að hann gæti ekki farið teiðina
frá Sligachan-kránni upp á tind
Mount Giamic og' til baka aftur
á einni klukk.ustund og einum
stundarfjórðungi. Fullyrtu eyja-
skeggjar að jafnvel fráustu fjár-
hundar sínir færu það ekki á svo
skömmum tíma.
G-urkanum tókst það engu að
siður, og hefur því meti ekki
verið rutt síðan, þrátt fyrir itrek-
aðar tilraunir skozkra iþrótta-
garpa, sem gerðu síðustu til-
raun árið 1955.
Þá eru Gurkar og frægir fyrir
óvenju skarpa sjón, ekki siður
en likamskrafta — en um krafta
þeirra er það vottfest dæmi, að
tveir Gurkar réttu á milli sín 100
kg' þungan mann, annarri heijdi,
en héngu á hinni á klettabrún.
Um sjón þeirra er margsannað
mál, að þeir sjá berum augum
hvar fjandmaður leynist, þótt
hvítum manni gangi erfiðiega að
koma auga á hann í sjónauka.
Ratvísi þeirra er og' með fá-
dæmum. Það gerðist í siðari
heimsstyrjöldinni, að magur og
tötralegur en brosleitur Gurki
kom til stöðva sinna á Indlandi,
eftir að hafa farið mánuðum
saman um frumskóga Burma.
Stoltur yfir afreki sínu sýndi
hann mönnum landabréfið, sem
hann kvaðst hafa farið eftir og
eiga það að þakka, að hann villt-
ist ekki — en landabréf þetta
var uppdráttur af gatnakerfi
Lundúnaborgar.
Því er almennt haldið fram
að enginn sé gallalaus — og
Gurkar eru það vitanlega ekki
heldur.
„Þá skortir allt imyndunar-
afl,“ er haft eftir brezkum for-
ingja, sem lengi stjórnaði her-
sveit Gurka. „Fyrir bragðið eru
þeir að kálla þnæmir fyrir áhrif-
um. Þeir taka trylltri sprengju-
árás, skothríð og múgæði nieð
algeru kæruleysi.“
Ekki virtist það heldur liafa
nein áhrif á þá af þeim, sem
uppi stóðu, þótt félagar þeirra
væru brytjaðir niður í árásinni
á Dardanclla, og Gurkarnir voru
þeir einu af hersveitum Breta,
seni náðu upp á hæðina við
sundið.
Heldur þykja Gurkanýliðarnir
sóðategir fyrst í stað, því að
htið fer fyrir hreinlætinu heima
fyrir.
Ekki er heldur talið til við-
hurða þar í landi, þótt meybörn
veikist og deyi af vanhirðu,
enda Iætur faðirinn sér það á
sama standa. Um sveinbörn
gegnir allt öðru máli.
Dauðsföll af völdum sýkla-
eitrunar, taugaveiki og farsótta
eru mjög tíð enn í dag.