Úrval - 01.12.1962, Blaðsíða 48
56
ÚRVAL
Kona, sem hefur boðið sig fram
til þings:
— Heiðruðu herrar! Verið eins
og maðurinn minn. Kjósið mig!
----□
Nýkvæntur maður: — Hvað er
þetta, reikningur fyrir danskjól.
Hvenær fékkstu hann?
— Manstu það ekki, göði? Það
er kjóllinn, sem ég var í á dans-
leiknum, þegar þú baðst mín.
Maðurinn: — Þetta finnst mér
nú helzt til langt gengið. Aldrei
fær þorskurinn reikning fyrir
netið, sem hann er veiddur í.
----□
1 biðstofu hjá lækni: — Nei,
góðan daginn, frú Anna. En hvað
það var gaman, að við skyldum
hittast hér.
----□
Franskur greifi hélt eitt sinn
þjón, sem sótti oft fundi hjá
kommúnistum. Svo hætti hann því
skyndilega og hélt sig heima á
kvöldin.
— Ertu nú búinn að gefa komm-
nismann upp á bátinn? spurði
greifinn.
— Ójá, svaraði þjónninn. Þegar
einn ræðumannanna færði sönnur
á, að ef auðævi jarðar skiptust
jafnt á milli ibúa hennar, kæmi
2000 frankar í hlut.
— Nú, og hvað svo?
— Já, en ég á 5000 franka í
bankanum.
----□
— Hvað geturðu sagt mér um
Kólumbus, Pétur litli?
— Það er einhvers konar fugl,
var svarið.
— Fugl?
— Já, fólk er alltaf að tala um
Kolumbus og eggið.
----□
Maður nokkur kom til farmiða-
sölunnar á eldflaugastöðinni:
—■ E’inn farmiða til mánans.
— Því miður, en það verður
engin ferð þangað næstu daga.
— Einmitt, eru slæm veðurskil-
yrði.
— Nei, máninn er fullur!
----□
Maður nokkur skrifaði tímariti
eftirfarandi:
— Vitið þér, að ef Sameinuðu
þjóðirnar hefðu verið stofnaðar
1776, hefði sú stofnun bælt niður
frelsisstríð Bandaríkjanna og feng-
ið landið aftur Indíánum í hendur.
■---□
Maður nokkur, sem þótti ostur
ákaflega góður, komst svo að orði:
—• Ja, ef maður á gráðaost í
húsinu, þá er maður viss með að
fá þær bakteríur, sem maður
þarfnast.