Úrval - 01.12.1962, Blaðsíða 56
64
I jlTMíP -
VEIZTU
JlUM
HÁRIÐ
Á
ÞÉR?
Eftir John E. Gibson.
IÐ erum fædd meS
x T höfuðhári, og það er
\f enn á höfði okkar í
einhverjum mæli,
' þegar við deyjum, en
samt vitum viS ósköp litið um
þetta höfuðskjól, sem náttúran
hefur úthlutaS okkur. Áður fyrr
var sú vanþekking afsakanleg,
því aS alls kyns misskiiningur
og hindurvitni voru mjög algeng.
En nú á dögum visindanna ætfum
viS aS reyna aS öðlast þekkingu
Ú R VA L
á ýmsum staSreyndum viðvíkj-
andi hárinu.
Hárið byrjar að vaxa um sex
mánuðum áður en þú fæSist og
hættir að vaxa, þegar hjarta þitt
hefnr hætt að slá. Sú algenga goð-
sögn, að háriS haldi áfram að
vaxa eftir dauðann, á rót sína
að rekja til þeirrar staðreyndar,
að svo virðist stundum sem nýir
skeggbroddar kómi í Ijós á and-
liti iíksins. Skýringin er einföld.
Allir vefir hrörna eftir dauðann,
og það verður til þess, að skegg-
broddarnir standa lengra út úr
húðinni.
Önnur algeng hjátrú, að þa®
sé hollt fyrir hárið, að njóta mik-
ils sólskins, hefur verið afsönn-
uð með tilraunum, sem lækna-
deild Washingtonháskólans í St.
Louis hefur framkvæmt. Vor eitt
voru likams- og höfuðhár nokk-
urra manna og kvenna rannsök-
uð feykilega vel í smásjá. Síðan
eyddi hópurinn sólríku sumri við
baðströndina, og að því loknu
voru hárin á höfði þeirra og ann-
ars staðar á líkamanum skoðuð
að nýju. Sólskinið hafði ekki haft
nein áhrif á þau, hvorki hvað
snerti gerð þeirra né fjölda hár-
anna.
Sú hjátrú er einnig algeng, að
rakstur hafi þau áhrif, að hárin
vaxi hraðar og verði grófari og
— Úr Coronet —