Úrval - 01.12.1962, Side 59
i
HVAÐ VEIZTU UM HÁRIÐ Á ÞÉR?
67
því, að öll litarefni hafa þau á-
hrif, aö hárið hrörnar, missir
sinn eðlilega gljáa, og einnig
J hættir því þá til að verða stökku.
Læknar hafa líka illan bifur á
því, að hárbroddar séu sviðnir.
Rannsóknir sýna, aS þetta er
. ekki til nokkurs gagns (nema
f^'rir rakarann þinn), og að þaS
■) er í raun og veru skaSlegt, þar
eð það þurrkar upp hársekkinn,
þannig að hárunum hættir frem-
ur til þess að ldofna i broddinn
en áður.
t Plelzti árangurinn í vísinda-
grein þeirri, sem fjallar um hár-
ið, er uppgötvun á orsök venju-
legrar skallamyndunar. Ýtarleg-
ar rannsóknir, sem dr. Frederick
Hoelzel við læknadeild Illinois-
' háskóla hafði með höndum, hafa
leitt til rökréttrar, í rauninni
augsýnilegrar skýríngar. Dr.
Hoelzel og samstarfsmenn hans
krufu höfuðkúpu og heila 80 líka.
, Þegar um skalla var að ræða,
kom það ætíð í Ijós, að óvenju-
* lega mikil kölkun (beinvöxtur)
hafði lokað fyrir blóðstrauminn
til hársvarðarins. Op á höfuð-
kúpubeinunum, sem blóðæðar
lágu um, voru annað hvort lokuð
að einhverju eða jafnvel öllu
leyti.
í öllum tilfellum fór stærð
t skallans eftir því, á livaða stigi
kölkunin hafði verið. Þegar dr.
Hoelzel skýrði frá niðurstöðum
sínum, benti hann á það, að þar
sem yfirleitt er um meiri kölk-
un að ræða hjá körlum en kon-
um, sé þar með fundin skýring-
in á því hvers vegna körlum
liættir fremur til þess að fá skalla
en konum.
Auk hins venjulega skalla er
einnig um fjölmörg afbrigði hár-
missis að ræða. Stundum orsalc-
ast þetta af sjúkdómum í hár-
sverðinum stundum af öðrum
sjúkdómum, höfuðhöggum, geysi-
legu losti og stöðugum áhyggjum
um langan tíma. Þegar rætt er
um orsakir „óvenjulegs" hár-
missis, eru læknar yfirleitt sam-
mála um, að hvert það líkams-
ástand, sem hafi veruleg áhrif á
gæði og magn þess blóðs, sem
hársræturnar fá sér til næringar,
geti valdið hármissi.
Almennt er álitið, að það geti
orsakað skallamyndun, að bera
oft hatt á höfði, en húðsjúkdóma-
fræðingar hafa komizt að öðru.
í rauninni heldur dr. McCarthy
þvi fram, að það getti oft verið
skaðlegt að ganga berhöföaður,
þar eð það geri hárið svo þurrt
og stökkt, að það hrökkvi í
sundur við hársvörðinn.
Orsök skallamyndunar hefur
að vísu verið uppgötvuð, en ekki
lælcningin við henni. Stundum
geta varúðarráðstafanir, svo sem
nudd hársvarðarins, tafið liið
óhjákvæmilega, en engin með-