Úrval - 01.12.1962, Side 63
KRABBAMEIN OG VINDLINGAR
71
veldur tvennu, þ. e. því aS fólk
reykir og að það fær lungna-
lcrabba. Stundum er talað um
skýringu þessa sem „sjálfsval“
eða tilgátuna um „eðlislæga"
orsök.
Hvor tilgátan?
Rökræðurnar um samband
vindlingareykinga og lungna-
krabba beinast aðallega að til-
raunum til þess að skilgreina
milii þessara tveggja ofangreindu
tilgátna. Hverjar eru upplýsing-
arnar fyrir hvora um sig, sem
fyrir hendi eru nú þegar?
Róttast væri að snúast þannig
við þessu vandamáli, að fram-
kvæma rannsókn á hópum
manna, bæði reykingamanna og
þeirra, sem ekki reykja. Þetta
væri æskileg aðferð, því að niður-
stöðurnar ættu að verða alveg
ákveðnar. Hægt væri að fram-
kvæma rannsóknir þessar með
tvennu móti, að því er virðist:
Rannsakaður yrði hópur fólks,
sem rejditi, og svo hópur ann-
arra, sem ekki myndi byrja að
reykja, og væri valið af handa-
hófi í hvorn hópinn. Byrja yrði
að rannsaka fólk þetta á unga
aldri, eða í byrjnn unglingsár-
anna, og siðan yrði að fylgjast
með hópnum í fjölda ára til þess
að geta ákvarðað dánartölu af
völdum lungnakrabba í báðum
þessum hópum.
Slík tilraun er mjög óhagkvæm
og erfið, þótt það sé eingöngu
þess háttar tiiraun, sem myndi
sannfæra suma um, að niður-
stöðurnar væru ekki tilviljunar-
kenndar, þ. e. að um orsakasam-
band væri að ræða.
Aðrar aðferðir.
Hægt væri að hefja ýtarlega
rannsókn undir góðu eftirliti til
þess að ákveða, hvort það hefði
i för með sér lækkaða dánartölu
af völdum lungnakrabba, ef
vindlingareykingum væri hælt.
Þá yrði byrjað með hóp vindl-
ingareykingamanna, og síðan
væri þeim skipt í tvo hópa af
handahófi, og ætti annar hópur-
inn að hætta reykingum, en hinn
hópurinn að halda áfram að
reykja.
Fylgzt væri síðan með báðum
hópum í mörg ár til þess að
ákveða dánartölur hvors hópsins.
Möguleikarnir á velgengni í
framkvæmd þessarar tilraunar
eru einnig litlir.
Hin helzta aðferðin er sú að
reyna að framkalla lungnakrabl>a
í dýrum með vindlingareyk og
ákveða síðan á hvaða hátt eða
með hvaða lífefna- eða lífeðlis-
fræðileg'um aðferðum vindlinga-
reykurinn framkallar lungna-
krabba. Hingað til hafa tilraunir
til þess að framkalla lungna-