Úrval - 01.12.1962, Blaðsíða 86
94
ÚRVAL
um og sjó, yfir einhverri sund-
kunnáttu, og sumir þeirra búa
jafnvel yfir harla lítilli kunnáttu.
öllum hinum er „flotútbúnaður-
inn“ þægileg hjálp, nokkurs
konar hækja til þess aS stySja
sig viS, og sá útbúnaSur gerir
þeim kleift, sem búa yfir litilli
eSa engri sundkunnáttu, aS
skemmta sér án þess aS þurfa aS
hafa fyrir því aS fara í sundtíma.
Þannig öSlast þeir óréttmæta
öryggiskennd og freistast til þess
aS halda út á meira dýpi, þar
sem hætturnar liggja í leyni viS
hverja hreyfingu þeirra.
ÞaS eru miklar líkur á því, aS
þú eSa börn þín eigiS einhvers
konar sundútbúnaS af þessu tagi.
Mun ég nú taka fram ýmislegt
viSvíkjandi slikum útbúnaSi, þar
sem vanþekking á honum getur
valdiS slysi.
Svampgúmmíplötur. Mér stend-
ur ógn af þeim. í fyrrasumar var
165 börnum bjargaS frá dukkn-
un viS Torraneeströndina á þrem
khilvkutímum, en mörg þeirra
höfSu notaS svampgúmmíplötur,
sem gerSu þeirn fært aS láta sig
reka meS því aS halda í þær meS
höndunum og hreyfa fæturna og
gættu þau sín ekki, fyrr en þau
voru komin út á slæm strauma-
svæSi. Einu sinni varS ég aS
draga til lands 13 börn, hvert
eftir annaS, er höfSu misst takiS
á „drekkingarplötiím“ sínum.
Slíkar plötur á alls ekki aS nota
á sjó né vötnum heldur í sund-
laugum undir réttu eftirliti, en
þá geta þær veriS mjög gott
hjálpartæki til þess aS æfa fóta-
tök byrjandans. En jafnvel þar
geta þær reynzt hættulegar. í
fyrrasumar var Caroline litla
Kennedy meS korkplötu í sund-
lauginni og rak hana út á of
mikiS dýpi, og síSan missti hún
takiS ár plötunni. ÞaS var aSeins
fyrir snarræSi eins gestsins, aS
hinni fjögurra ára gömlu dóttur
forsetans vaS bjagaS, en gestur-
inn stökk út í laugina í öllum
fötunum.
Brimbretti. ÞaS er mjög gam-
an aS láta brimiS bera sig inn til
strandar á brimbretti. Fyrir tiu
árum vógu bimbrettin um 80—
110 pund, og þaS voru aSeins
sterkbyggSir, þaulvanir sund-
menn, sem gátu hamiS þau. En
nú eru þau svo létt, aS veik-
byggSir sundmenn og óreyndir
freistast til þess aS nota þau.
Á tímabilinu frá því í janúar
þangaS til í april, eSa fyrir mesta
annatímaiin okkar, björguSu
sveitir okkar 50 unglingum, sem
runniS höfSu af brimbrettum sín-
um. Sumir fengu höfuShögg, er
þeir féllu af þeim, og gátu enga
björg sér veitt. (Á neSri hliS
sumra nýju brettanna eru hvass-
ir málmlistar eSa oddar. Þegar
þeir rekast i eitthvaS eSa ein-