Úrval - 01.12.1962, Page 90
Húsdýr til skemmtunar
Börnum þykir yfirleitt gaman að dýrum, og það
er gott fyrir þau að eiga dýr að félögum, svo
framnrlega sem þau eru hrein, vel vanin og
undir nákvœmu eftirliti.
Eftir Dr. V. M. Hawthome.
gjlHMWgÉR í Englandi skipa
H^' ÍE hundar og kettir fast-
JS an sess á heimilum
l^okkar og í hjörtum
> okkar. Tala hunda og
‘ katta í landinu er
komin fram úr tiu milljónum
sanitals, og það er óvenjulegt
heimili, sem ekki er reiðubúið
til þess að veita hundi eða ketti
viðurværi og húsaskjól alla hans
hunds- eða kattartíð, eða þá báð-
um þeirra. Og bönd þau, sem
tengjast milli manns og dýrs eru
venjule-ga eins haldgóð i eðli sínu
og þau voru fyrirhafnarlaus og
eðlileg, þegar þau voru upphaf-
lega tengd.
Þessi einstæðu samskipti má
greina á sinn einfaldasta og eðli-
legasta hátt milli barna annars
vegar og hvolpa og - kettlinga
hins vegar. Báðir aðilar virðast
fullnægja gagnkvæmri þörf til
ærsla og ástúðar, er þeir ólmast
og hvílast á víxl. Bönd þau, sem
tengjast milli fuliroðins fólks og
fullvaxinna dýra eru svipuð i
eðli sínu, en þó flóknari, en þá
virðist frumstæðri þörf manns-
ins fyrir einhvern til þess að
sýna ástúð og umönnun vera
fullnægt af afstöðu dýrsins til
húsbónda síns, en hún markast
af því, að dýrið treystir honum
og er honum háð á næstum eðlis-
lægan hátt.
Hundar og kettir geta lagt
drjúgan skerf til andlegrar vel-
liðunar fjölskyldunnar, en nýj-
98
— Úr Family Doctor —