Úrval - 01.12.1962, Page 102
Maðurinn
gegn
rafeinda-
heilunum
Eftir Volta Torrey.
DRENGIR og telpur
verða enn að læra til
þess að nmina það
sem þeim er sagt,
mrmmwn þ^tt nema til
þess að standast próf, en nú er
svo komið, að til eru vélar, sem
hafa betra minni en fólk.
Frá hvaða staðreyndum við-
víkjandi minninu getum við skýrt
börnum okkar, án þess að slíkt
dragi úr þeim kjarkinn? Hvernig
er hægt að halda lífi í mann-
legri hæfni og mannlegum mætti
um nokkurt skeið enn þá?
Allt ge-rist nú með slíkum
hraða, að útgefendur eru í mikl-
um vanda. Margar kennslubæk-
Það eru undarlegar
staðreyndir, að maðurinn,
skuli geta búið til vélar,
sem að mörgu leyti táka
lians eigin gápum fram.
ur, alfræðiorðabækur og aðrar
venjulegar handbækur, sem nú
eru í notkun, skýra ekki með
einu orði frá minni véla.
Auðvitað gera sumir útgefend-
ur sér grein fyrir því, að minni
vélanna er orðið of furðulegt til
þess, að það megi liggja í þagn-
argildi. En stundum tekur það
lengri tíma að gefa út nýja út-
gáfu ritsins en að byggja nýja
vél, sem hefur e-nn sterkara og
skjótara minni.
Rafeindaheili nokkur við
Massachusetts Institute of Tech-
nology (Tæknistofnun Massa-
chusettsfylkis), FX-1 að nafni,
getur leyst hundruð verkefna á
— Úr Science Digest —
110