Úrval - 01.12.1962, Side 134
142
Stundum er þetta kallaður skiln-
ingur á orsaka- og afleiðinga-
tengslum. Hæfi'.eikinn til rök-
réttrar hugsunar og ályktunar
hefur úrslitaþýðingu í þessu sam-
bandi. Ein mynd þessarar að-
ferðar er sú, að draga ályktanir
af samanburði og samlíkingu.
Maður með takmarkaðá greind
stendur g'reinilega illa að vígi á
því sviði.
Námsgeta: Hæfileikinn til þess
að skynja og skilja tengsli milli
aðgerða og markmiða er venju-
lega nátengdur námsgetunni.
Námsgetan er auðvitað almennt
hugtak, sem nær yfir mjög margt.
En það er lítill vafi á því, að
greindin er næstum alltaf ná-
tengd námsgetunni.
Hæfileikinn til þess að hugsa
og skynja hugmyndir á afstæðan
hátt: Greindur maður þarf elcki
að einskorða sig við persónulega
reynslu, heldur er skynjun hans
og skilningur á henni víðtækari
og hann getur skynjað raunveru-
lega merkingu þeirrar reynslu.
Hann er ekki einskorðaður við
áþreifanlega hluti og raunveru-
lega atburði.
Dómgreind: Dómgreindin er
fólgin í hæfileikanum til þess að
velja og hafna. Hún krefst þess,
að ákvaröanir séu teknar. Úr
hinum ýmsu lausnum eða aðferð-
um, sem til boða standa, verður
að velja þá, sem mun hæfa og
ÚR VAL
verða áhrifarík til þess að leiða
til þess árangurs, sem óskað er
eftir.
Hæfileikinn til þess að öðlast
heildaryfirsýn: Fullkomnari
mynd skilnings á orsaka- og af-
leðingatengslum lýsir sér í hæfi-
leikanum til þess að samræma og
tengja saman i huga sér hina
ýmsu þætti hvers vandamáls á
þann hátt, að þcir myndi eina
órjúfándi heild. Hinn „skapandi“
vísindamaður samræmir ýmsa
þætíi vissrar hugmyndar og
tengir þá saman í eina heild,
þegar hann kemur fram með
nýja kenningu. Hann athugar
vandlega allar þær staðreyndir,
sem fyrir hendi eru, og með
kenningu sinni býður hann fram
aðferð til þess að reyna að út-
skýra þær staðreyndir. Kenning-
in verður aðferð til þess að
skoða hina ýmsu þætti hugmynd-
arinnar í einni heild. Hæfileik-
inn til þess að öðlast heildaryfir-
sýn birtist í sinni æðstu mynd í
slikum kenningum.
Dæmt eftir árangri:
Hraði og nákvæmni: Greindin
lýsir sér líka í því, á hvern hátt
maðurinn framkvæmir athafnir
sínar. Tveir þýðingarmestu jjætt-
irnir i því sambandi eru hraði
og nákvæmni, og skyldi athuga
þá samtímis. Greina má á milli
greinds manns og annars, sem