Úrval - 01.12.1962, Page 137
AÐ DÆMA GREIND MANNA ?
145
Sumir vilja fremur fela
greind sína.
Þannig eru allar aðstæSur
mikilvægt atriSi, þegar dæmt er
um greind fólks, og margir mis-
munandi hæfileikar koma þar
viS sögu.
Nú er komiS aS öSrum þáttum,
sem athuga ber í þessu sambandi,
og er þar átt viS viShorf fólks
gagnvart því, hvort þvi beri aS
láta aSra verSa vara viS greind-
ina eSa ekki. Sumt fólk kýs
fremur aS' fela hæfileika sína
eSa sýna þá sem allra minnst.
AnnaS fólk nýtur þess innilega
aS láta ljós sitt skina og sýna
öSrum þá greind, sem þaS býr
yfir. Mikil hætta er á því, aS
hæfileikar þeirra, sem kjósa
fremur aS „fela“ greind sína,
verSi vanmetnir.
Fólk er hissa á því, hversu oft
greind manna er ofmetin. ÞaS
virSist fyrir hendi almenn tii-
hneiging til þess aS ofmeta hana
fremur en vanmeta.
Til slíks eru margar ástæSur.
Ein ástæSan er sú, að menn ótt-
ast, aS þeir muni særa viSkom-
andi aSila meS því aS álíta hann
„sljóan". Önnur ástæSa fyrir
þessu ranga mati er fólgin i því,
hvernig viS dæmum um störf og
stöðu manna.
Til dæmis hættir okkur til aS
láta þaS hafa áhrif á okkur, ef
viSkomandi aðili sýnir alúS og
jákvætt viShorf í samskiptum
sínum viS aSra. Dómur olckar
um hann verSur þá hagstæSari.
Kurteisi, vingjarnleiki, alúS, við-
bragSsflýtir, aSlögun aS venjum
umhverfisins . . . allt eru þetta
eiginleikar og hæfileikar, sem
munu að öllum líkindum vekja
viðbrögð hjá okkur, er munu
verSa hinum aSilanum hagstæS.
Menntaskólakennurum getur
skjátlazt hrapallega í dómum
sínum um greind nemenda. Þeir
hafa flestir orSiS fyrir því ein-
hvern tíma að gera ráS fyrir,
aS nemandi sé gæddur góSum
hæfileikum, vegna þess að hegð-
un hans og framkoma virðist
gefa slíkt til kynna, . . . alúS-
leiki hans, viðbragðsflýtir og
ýmis önnur viðbrögS hans gagn-
vart umhverfinu og öðru fólki
. . . en hafa svo gert sér grein
fyrir alvarlegum takmörkunum
hans aS prófum loknum.
Það er mjög mannlegt að ein-
blína á einhverja vissa þætti i
skapgerð og hegðun annarra og
álíta þá þætti miklu mikilvægari
en tilefni er til. Sá, sem sýnir
óvenjulega gott minni, svo sem
hinir fyrrverandi sjónvarpsvitr-
ingar, er ef til vill álitinn vera
raunverulegur „snillingur“. —
Annar, sem er mjög næmur fyrir
ýmsum smáatriðum, af ástæðum
tilfinningalegs eðlis, kann ef til
vill aS vera álitinn frábærlega