Úrval - 01.12.1962, Side 140

Úrval - 01.12.1962, Side 140
148 fólks til starfanna, sem það hef- ur með höndum. Það er ekki að- eins um það að ræða, að greind- ara fólk komizt yfirleitt í vanda- meiri störf, heldur býr það yfir löngun og viðleitni til þess að taka að sér enn vandameiri störf. Það eru líkur til, að því finnist venjuleg, vélræn störf leiðinleg og ófullnægjandi. Það hefur þörf fyrir að fá að fást við vandamál . . . að fá að reyna sig. Það hefur áhuga fyrir að taka á sig ábyrgð og að fá störf, sem gefa því tækifæri til vaxtar og þroska. Auðvitað er það ekki svo, að allt gáfað fólk búi yfir slíkri metnaðargirni eða sýni löngun til þess að taka á sig aukna ábyrgð. Sumt vill kannske held- ur vinna viss störf, sem veita ef til vill ekki mjög mikil tækifæri tli vaxtar og þroska, en það getur innt mjög vel af hendi. Ýmsir þættir tilfinningalegs eðlis stuðla auðvitað mjög að því, hvort ein- staklingurinn er ánægður eða óánægður með starf sitt. í þriðja lagi er það ómaksins vert að afla sér upplýsinga um fyrri starfssögu mannsins: hvers konar störf hann hefur unnið og hvort hann hefur sótt sig 1 starfi sínu og þá í hve rikum mæli sá frami hans hefur verið. Hefur hann sýnt áhuga fyrir að taka á sig aukna ábyrgð og þá jafnframt hæfileika til slíks? ÚRVAL Hefur hann verið fær um að læra nýjar vinnuaðferðir . . . ný störf? Starfssaga fóllcs, sem hefur hlotið litla skólamenntun, en er „sjálfmenntað“ eða hefur sjálft brotið sér braut, gefur mikil- vægar upplýsingar um gáfnafar þess. Um mismunandi mistök getur orðið að ræða, þegar dæmt er um greind fólks með liliðsjón af starfi þess og starfssögu. Hafa slcyldi það til dæmis í huga, að oft ræður fólk sig til starfa, sem eru ekki fyllilega samboðin hæfileikum þess, og svo heldur það fast í þau störf af ýmsum ástæðum. Einnig gétur svo virzt i fljótu bragði, að starf krefjist vissrar greindar af starfsmanninum, þótt svo sé ekki í raun og veru. Slíkir titlar sem „blaðafulltrúi", „út- breiðslustjóri“ eða „aðstoðar- framkvæmdastjóri“ kunna að hafa viss áhrif á okkur, þar eð þessir titlar virðast gefa til kynna vissa virðingarstöðu. En svo komumst við ef til vill að því, að þessi störf krefjast ekki flókn- ari heilastarfsemi af starfsmann- inum heldur en starf „úravið- gerðarmannsins“ eða „skatt- heimtumannsins“. Við metum allt of oft mikilvægi hvers starfs með einhliða hliðsjón af þvi, hvort þau virðast vera virðuleg
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.