Úrval - 01.12.1962, Blaðsíða 149
LÆKNIR LANDNEMANNA
157
vændiskonu að Smitlifield Mark-
et.“
Og þegar Murrough O’Brien
rifjar upp þennan atburS sextíu
og sex árum siðar, minnist hann
þe-ss, að ef honum hefði dvalizt
nokkrum nfinútum iengkir hjá
sængurkonunni, kynni hann að
hafa orðið eini maðurinn, sem
nokkru sinni leit aug'um þaðhann
vissi, morðingjann Jack barka-
skera, sem borgarbúar kölluðu
svo veg'na „starfsaðferðar“ hans,
og ógnaði öryggi þeirra um ára
bi).
Vorið 1889 gerðist það, að
Murrough féll við próf í skurð-
lækning'afræði í St. Marys lækna-
skólanum.
Þessu hefði verið auðvelt að
kippa í lag, e-f reglurnar hefðu
ekki verið' svo strang'ar, að „fall-
ið“ lengdi skólavistina um ár.
Murrough skrifaði því föður sin-
um, sem var meðlimur ráðgjafa-
nefndar furstans í Punjab á
Indlandi, skýrði honum frá
hvernig farið hefði og' bað um
nokkurn fjárstyrk til að geta
lokið náminu. Svarið var á aðra
leið en hann hafði vænzt. Faðir
hans var líka strangur, og skýrði
syni sínum hæversklega frá þvi,
að hann yrði sjálfur að taka af-
leiðingunum af ástundunarleysi
sínu, og fengi ekki meiri náms-
styrk.
Óstærilátur unglingur mundi
eflaust hafa ritað föður sínum
annað bréf og reynt að kaupa
sér linkind með iðrun og lof-
orðum um bót og betrun, en
O Brienarnir eru stoltir og þrá-
kelknina sótti Murrough einnig
i ættina. Hann tók því saman
pjönkur sínar og' kvaddi lækna-
skólann fyrir fullt og allt og
Lundúnaborg líka.
Og nú, eftir öll þau ár sem
síðan eru liðin að hann kvaddi
hinn fornfræga læknaskóla við
litla námsfrægð, minnist hann
þess og hlær við, að þá frægð,
sem hann hafði hlotið þar, hafði
hann átt fótunum en ekki höfð-
inu að þakka. Þegar hann ltvaddi
þar kóng og prest árið 1889, var
hann eini nemendinn í sögu skól-
ans, sem sigrað hafði í mílu-
hlaupinu þrjú ár í röð, og að
öllum líkindum stendur það met
hans enn.
Murrough fór nú að dæmi
hinna svörtu sauða í velmetnum,
brezkum fjölskyldum og sótti um
upptöku í kanadísku riddara-
lögregluna. En þar varð stolt
hans fyrir öðru áfalli — hon-
um var hafnað sökum þess að
annar handleggur hans var
nokkuð krepptur um olnboga —
afleiðingar meiðsla í knattleik.
Hann var að því kominn að fara
til Ástralíu, en það vgrð þó úr
að hann hélt til Kanada í lok
maímánaðar 1890.