Úrval - 01.12.1962, Side 165
MÁTTUG ORÐ
173
þeim var leyft. Ég liafði talið
kjark í þá, þegar sprengjurnar
og tundurskeytin fóru nær en
hófi gegndi. Nú greindi ég þá
einungis í móSu.
„Því í ósköpunum eru þiS aS
þessu?“ varS mér aS orSi. Og
gamli maSurinn svaraSi á
spænsku: „Okkur þykir vænt um
þig • • •“
Ar liSu. Gamall kunningi minn
var aS dauSa kominn úr hvít-
blæSi. Hann hafSi lifaS athafna-
sömu lífi sem framkvæmdastjóri
dagblaSahrings, og tekiS mik-
inn þátt i samkvæmislífinu. Sem
þjóSvísnasöngvari í léttum stil
átti hann sér fáa jafningja. Sem
félagi átti hann flestum næmari
skilnnig og einlægni til aS bera.
Hann vissi sjálfur, aS hann var
aS dauSa kominn. Og þó hefSi
mátt telja hann imynd eilífs
æskufjörs, þegar viS vorum gest-
ir hans eitt kvöldiS, og hann var
setztur viS slaghörpuna.
Þá varS ég skyndilega gripinn
svo sterkri tilfinningu, aS ég
vissi ekki fyrr til en ég hafSi
vafiS hann aS mér; „mér þykir
svo innileg'a vænt um þig“, sagSi
ég. Hann stirSnaSi allur viS, eins
og karlmenn gera jafnan ósjálf-
rátt, taki annar karlmaSur utan
um þá, og ég hélt jafnvel aS hann
mundi hrinda mér frá sér. En
þá hrutu tár af hvörmum hans
og hann slakaSi allur á. Hann
rak hnefann laust fyrir bring-
malir mér, eins og hann gerSi
oft i glensi. „Gamli þorpari!“
sagSi hann.
Morguninn eftir hringdi hann
til mín. Hann lá þá enn í rekkju
— rekkjunni, sem varS banabeS-
ur hans, áSur en mánuSur var
liSinn. „Mig hefur oft langaS til
aS segja þessi sömu orS,“ sagSi
hann rólega. „En aldrei haft
kjark til þess. Ég sé eftir því nú,
en þaS er um seinan. Mér þykir
svo vænt um þig, gamli þorpari!“
Ég á þrjú barnabörn, Önnu,
se-x ára, Pam, fjögurra ára og
Randy, þriggja ára. Þau dveljast
hjá okkur nokkurn tíma á hverju
sumri. A morgnana koma þau
niður, hvert á eftir öSru, og ég
ber þeim morgunverS. Anna er
eirSarlaus og leitandi, þögul og
feimin. ÞaS er einungis þegar
viS erum einsömul á morgnana,
sem ég á trúnaS hennar. „HvaS
verSur maSur aS vera gamall til
þess aS trúlofast?" spurSi hún
einn morguninn, þegar hún var
aS borSa hafragrautinn sinn. Mér
brá. Ekki nema sex ára •—• þaS
var ekki gott aS gizka á hve
langt fram hún hugsaSi, telpan.
Ég fór í kringum svariS. „Fólk
trúlofast svo aS segja á öllum
aldri,“ varS mér aS orSi. „Hver
er pilturinn þinn “ Hún tilnefndi
son nágranna okkar. Hann var þá
fjórtán ára að aldri, hafSi mest-