Úrval - 01.12.1962, Page 174

Úrval - 01.12.1962, Page 174
182 Júpíters mjög óregluleg. Brautir þeirra hallast mjög og skerast, fjögur þau yztu snúast mótsett við hin. Af þessu má ráða að þau hafi einhverntíma farið út á eigin brautir kringum sólina. Síðan hafa þau komist i tæri við útvíkkuð gaskennd lofttegunda- lög Júpíters. Þá flæktust þau út á óreglulegar brautir, sem líkjast litið hinum upphaflegu brautum þeirra. Eitthvað af tunglum upphafs-Júpíters geta vel hafa týnzt algerlega og orð- ið smá-reikistjörnur (asteroids) á óvenjulega hallandi og ósam- miðja brautum kringum sólina. Hliðstæður þróunarferill Nep- túnuss skýrir fullkomlega hina merkilegu braut Plútós. Bæði nú- verandi tungl Neptúnuss eru endurheimt. Braut Tritons er öfug og braut Neríðar (Neireid) er mjög hjámiðja. Þegar hinn efn- ismikli Triton kom til balta og vatt sig gegnum hinn gaskennda hjúp upphafs Neptúnuss þá hefur hann bolað burt öllum upphafs- tunglum, sem þar kunna að hafa verið kyrr. Hallinn á braut Plú- tós bendir til þess, að hann líka hafi sloppið út af braut kringum Neptúnus en ekki komið aftur. Á annan hátt er erfitt að útskýra, hvernig á því stendur, að spor- baugur hans sker braut Neptún- uss. Sannfærandi gögn fyrir þess- ÚRVAL um upphafsferli Plútós fengust árið 1956. Merle Waltser og Ro- bert Hardie við Lowell athug- unarstöðina inældu birtubreyt- ingar á endurköstuðu Ijósi reiki- stjörnunnar. Breytingarnar end- urtóku sig reglulega, eins og dimm merki færðust fyrir kringlu reikistjörnunnar. Þessar reglu- bundnu breytingar benda til þess, að Plútó snúist einn snúning á 6,39 dögum. Það er miklu hæg- ari snúningur en á sér stað um nokkra hina efnismiklu ytri reikistjarna. Þær fara snúning- inn á 10 til 15 tímum. Kuiper stingur upp á því, að Plútó hafi upphaflega snúizt hringferð kringum Neptúnus á 6,39 dögum og á sama tíma einu sinni um möndul sinn. Er þá draumur Leverriers um áframhaldandi könnun sólkerfis- ins stig af stigi eftir aflfræðileg- um leiðum að engu orðinn? Svar- ið er játandi. Plútó er á mögu- leikatakmörkum greinilegra at- hugana á áhrifum aðdráttarafls- ins. Um uppgötvun fjarlægra hnatta í sólkerfinu vei'ðum við héreftir fremur að treysta á myndir á ljósmyndaplötum sem finnast af tilviljun en aðdráttar- aflið. Eftir að Plútó fannst hélt Lo- ■wellathugunárstöðin áfram kerf- isbundnum rannsóknum á breiðu belti himinhvolfsins báðu megin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.