Úrval - 01.12.1962, Síða 175
HIN DULARFULLA REIKISTJARNA PLUTO
183
við sólbrautina. Samtals fóru um
90 milljónir stjörnumynda fram
hjá rannsalcandi augum Tom-
baughs. Rannsóknin leiddi um
3000 smá-reikistjörn>ur fram á
sjónarsviöið, en ekkert fannst
handan við Plútó. Reikistjarna
bjartari en Neptúnus heföi fund-
izt i allt að 180 stjarnfræðiein-
inga fjarlægð. Ein stjarnfræði-
eining er meðalfjarlægð jarðar
frá sólu. Reikistjarna á stærð
við Piútó hefði ekki fundizt í
meira en 50 eininga fjarlægð.
Hnettir handan við Neptúnus,
verulega daufari en Úranuss-
tunglið Titanía, og þess vegna
líklega minni en 600 mílur í þver-
mál hefðu elcki fundizt.
Hinn 48 þumlunga stóri Palo-
mar-Smith stjörnukíkir er næm-
ara leitartæki, hann fyndi Plútó
í 150 eininga fjarlægð, og reiki-
stjörnu í núverandi fjarlægð
Plútós þó hún væri aðeins 200
mílur í þvermál. En leit niður í
20,5 birtuflokk væri risavaxið
verk. Tala daufra stjörnumynda
á sumum einstökum plötum er
yfir tvær milljónir.
Hvers konar hnetti má búast
við að finna í sólkerfinu milli
16. og 20. birtuflokks í órann-
sökuðum fjarlægðum? Sennilega
er þar engar meiriháttar reiki-
stjörnur að finna, eða ekki er
það líklegt samkvæmt kenning-
unni um upphafs-reikistjörnur.
Rannsóknir á dreifingu efnis
hinna ytri reikistjarna styðja þá
hugmynd, að handan við Neptún-
us hafi þéttleik hins upphaflega
rykskýs verið of lítill til þess
að upphafs-reikistjörnur gætu
myndazt þar. En í þeirri óra-
fjarlægð hafa áhrif aðdráttar-
aflsins frá upphafssólinni mink-
að og þéttleikamörkin til þess að
tsamþjöppun gæti át!t sér stað
þar með lækkað. Smærri, efnis-
minni hnettir gætu því hafa
myndazt þar úti. Þegar hala-
stjörriur koma utan úr geim-
kuldafrostinu inn á svæði nær
sólinni, verða þær fyrir upp-
gufun, gaskenndar lofttegundir
myndast, sem hverfa út í geim-
inn um halann, sem oft er stór-
kostlegur. Halastjörnurnar virð-
ast koma úr likilli fjarlægð sam-
ansafnaðrar mergðar. Þetta vek-
ur þá hugsun, að Plútó kunni að
hafa sundrað þeim út á afskekkt-
ar brautir. Aðrar halastjörnur
kunna að ganga kringum sólina
LAUSN A
VANDAÐU MÁL ÞITT.
1. ísskæningur, 2. braka í, 3.
gluggi, 4. rogginn, 5. vangi, 6. sól,
7. barn, 8. él, 9. dugnaður, 10. spá-»
kona