Úrval - 01.04.1966, Síða 7

Úrval - 01.04.1966, Síða 7
KLVKKUR LÍFSINS 5 leðurblaka er á hælum næturfiðr- ildis, heyrir það hljóðbylgjurnar frá henni svo hratt og nákvæmlega, að því tekst oft að komast undan. í jurtaríkinu er einnig fullt af snjöllum tímamiðunartækjum. Margar jurtir, þar á meðal ertur, baunir og smárar, leggja blöðin snoturlega saman að kvöldi og opna þau í dögun. Flest framkvæma þessa opnun og lokun jafnvel í dimmum kjallara. Fiðlukrabbinn (fiddler crab) skiptir að jafnaði lit, eftir því sem á daginn líður, til þess að verjast sólarhitanum og óvinum sínum. En þessar litlu breytingar gerast eins inni í skuggsýnni rannsóknastofu. Sérfræðingar í ,,bionics“ finna sér takmarkalaust rannsóknarefni á meðal algengra dýra og jurta í umhverfi sínu. Þessar klukkur og reiknivélar hjá jurtum og dýrum eru þegar farnar að kenna mönnum, hvernig eigi að búa til hin nákvæmu áhöld, sem vér þurfum á að halda í heimi framtíðarinnar. 1 stað þess að gráta yfir niðurdembdri mjólk, skaltu bara fara og mjólka aðra belju. Tóbak var áður fyrr selt eftir lengd, en ekki þyngd. Gekk það þá undir nafninu „twist". Þegar Daniel O’Connell málaflutningsmaðuri vann mál fyrir skjólstæðing sinn, sjómann nokkurn, gegn kaupmanni einum, hvatti hann skjólstæðing sinn til þess að krefjast i skaðabætur „eins mikið af „twisti" og næði frá il hans að eyrnasneplinum. Kaupmaðurinn samþykkti með gleði þetta tilboð, Þar eð Þar virtist aðeins vera um minni háttar verðmæti að ræða, svona rétt til mála- mynda. En honum brá í brún, þegar honum var tilkynnt, að annar eyrnasnepill sjómannsins hafði verið skorinn af i áflogum í hafnarborg nokkurri I Suður-Ameríku fyrir mörgum árum. Hann þóttist því góður að geta sloppið með 100 sterlingspunda skaðabætur til þess að komast hjá því að afhenda önnur eins ókjör af tóbaki Kelvin Danaher í „Biatas“ Við skulum reyna að iita á björtu hliðarnar. Það er ekkert annað að veröldinni en fólkið, sem í henni lifir, og ekkert að fólkinu nema eigingjarnt mannlegt eðli. Imyndunaraflið er manninum gefið til þess að bæta honum upp Það, sem hann er ekki. Einnig er honum gefin kímnigáfa til þess að veita honum svolitla huggun fyrir það, sem hann er. Persónutöfrum konu mætti einna helzt líkja við einhverskonar ljóma. Hafi hún þennan ljóma, þarfnast hún einskis annars. En hafi hún hann ekki, er alveg sama, hvað annað hún hefur. J.M. Brrie Skiigrenieining fyrirbrigðisins „sannur heiðursmaður": Maður, sem man eftir afmælisdegi konu, en gleymir aldri hennar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.