Úrval - 01.04.1966, Qupperneq 10

Úrval - 01.04.1966, Qupperneq 10
8 ÚRVAL blaða og blóma eru lausar frumeind- ir af köfunanrefni, fosfóri, kalíi og brennisteini. Köfnunarefni eða hyldi (af því að það er nauðsynlegt í öllu holdi), sem er óvirkt í andrúmsloftinu, breytist í brennandi ammoníak (lofttegund NHs) ef það verður fyrir eldingu eða gerlar éta það. Sé rafstraum hleypt í gegnum það, glóir það með gulum bjarma eftir að lokað hefur verið fyrir straum- inn. Hyldi veitir sýrum ógnvæn- lega orku og er notað í sterk sprengiefni. Það er mikilvægasta frumefnið í eggjahvítuefni (prot- ein) trjánna. Hyldissameind hagar sér eins og hún væri lifandi. Hún vex og leggst saman sjálf. Protein í sambandi við DNA (erfðasameindin), sem er í kjarna sérhverrar lifandi frumu, stjórnar öllu lífi trésins, ræður teg- und þess, hæð trjástofnsins, lögun laufblaðanna, tegund blóma þess og fræja. Hyldi tekur þátt í byggingu efnakljúfanna (enzym), sem stjórna alri lifandi starfsemi. Enzym fram- leidd í blómhnöppum á yzta enda trjágreinanna, ferðast niður í ræt- urnar til þess að segja fyrir um hvenær og hve mikill vöxturinn eigi að vera. Fosfór býr yfir svipaðri orku eins og hyldið. Hinir fornu Grikkir horfðu á það með ógn og lotningu, hvernig fosfórinn glóði með dauf- um, blágrænum bjarma, sem svo braust út í loga. Phosphores þýðir „ljósberi“. Hann kemur að gagni á eldspýtum, en hann kemur að meira gagni sem örvunarlyf (stim- ulant) fyrir trjávöxtinn. Hann myndar orkuþrungið efni (ATP), sem mikið er af í ávöxtum á þroska- skeiði, í fræjum, í hýði fruma, sem eru að mynda nýjan við og börk umhverfis trjástofninn, og á rótar- endunum. Kalíum myndar pottösku (kalí- lút), sterkt etandi efni, sem eyðir viði. En þót undarlegt sé, gerir pott- aska, í örlitlum skömmtum, viðinn mýkri og sveigjanlegri. Kalium er í pektini ávaxtanna (límefni, veld- ur því að safinn hleypur), örvar blómhnappana og rótarendana, og virðist vera einhverskonar lögreglu- vörður, sem verndar líf trésins með því að verja það gegn natríum- eitrun. í trjánum er brennisteinn (sulfur) sem losnað hefur úr j arðskorpunni við eldgos. Á fyrri öldum voru menn furðu lostnir yfir því, að hann brann algerlega upp til agna, án þess að skilja eftir neina ösku. Upprunalega hét hann „brimstone" (brenni- steinn, eins og við köllum hann enn) nú sulfur. Eldur og brennisteinn voru tákn helvítis. Brennisteinninn var andi, kjarni eldsins. Örlítið af brennistein er kjarni sulfalyfjanna. Púður er blanda af brennisteini, viðarkolum og hyldi. Bundið í sameind (molicule H2SO4) á milli vetnis og ildis (vatnsefnis- og súrefnis) myndar það brenni- steinssýru. Brennisteinssýra er not- uð við framleiðslu málmblanda, brennisteinsolía og við frágang á vefnaðarvörum og leðri. Hún fram- leiðir rafmagn í rafhlöðum. Á lífs- ferli trésins gengur brennisteinn í samband við hyldi í flaum trjásaf- ans og myndar aminosýrin og pro-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.