Úrval - 01.04.1966, Qupperneq 11

Úrval - 01.04.1966, Qupperneq 11
UNDURSAMLEGT ER TRÉÐ 9 tein. Kjarna eldsins er að finna í hverri einustu lifandi frumu trés- ins. Magnium er unnið úr. jarðvegin- um. Blandað klóri en það notað í eldsprengjúr, leifturljós og raf- magnsviftur og örfar rafmagns- myndun í zinkrafhlöðum. í lifandi tré dregur það til sín fosfórfrum- eindir í trjásafanum og flytur þær með sér á þá staði, bar sem prot- einframleiðslan fer fram. Magníið afhendir aðeins fosfórinn, en tek- ur ekki sjálft þátt í myndun prot- einanna, hins vegar vinnur það, það afrek að skapa blaðgrænuna (chlorophyll). Svo öflugt er magní- ið, að aðeins ein frumeind af því á móti 136 frumeindum samtals af kolefni, vetni, ildi og hyldi, breytir þeim í blaðagrænu. Sé í stað þessar- ar einu frumeindar af magníi í sameind blaðgrænunnar sett ein frumeind af járni, verður nýja sam- eindin samskonar og í rauðu blóð- kornunum (hæmoglobin). Þegar blaðagrænan myndast verð- ur járn að vera þar nærri. Það verður að vera viðstatt, meðan magníumfrumeindin er að draga að sér og sameina þær frumeind- ir, sem þarf í blaðagrænusameind- ina. Með kjarnorku sinni stjórnar járnið verkinu, en án þess að vera sjálft með í blaðgrænunni. Tré eru gerð af járni, en ekki úr járni. Magnetite er járngrýti nefnt, en það nafn er dregið af nafni gríska fjárhirðisins Magnes, sem tók eftir því að skórnir hans duttu í sund- ur er hann gekk í hlíðum fjallsins Ida. Segulmagnað járngrýti í fjall- inu hafði dregið naglana úr skónum hans. Þegar St.Augustine sá segul- magnaðan járnhring lyfta öðrum. hring, ritaði hann: ,,Ég var þrumu- lostinn.“ Áður en elektrónur frumeindar- innar voru þekktar, virtist járnið þannig hafa furðulega krafta. Hitt er jafn furðulegt í okkar augum, að járnið geti, aðeins með nærveru sinni, valdið því að ein frumeind af magníi ásamt 136 frumeindum af öðrum frumefnum geri blöðin á trjánum græn með blaðgrænu. Samspil þessara frumefna við kjarnakrafta veldur því, að kolefni, vetni og ildi byggja upp trjábol og fylla hann lífi. En annað frumefni, leyst upp í trjásafanum og flutt upp trjástofninn ásamt hinum, leggur til styrktarefnið. Það er kalsíum (calcium) sem er aðalefni í beinum og skeljum dýranna. Áður en til voru tré, gekk kalsíið í samband við kolefni í sjónum og myndaði skeljar fyrir snigla og ostrur, krabba og humra. Skeljar dáinna dýra hlóðu upp kalklög jarðarinnar. En kalsíið er ekki alltaf óvirkt. í sambandi við ildi verður það að (óbrenndu) kalki, sem hitnar og sýður, sé það blandað vatni, og verður þá að hvítu hlaupi, sem harðnar við snertingu lofts. Sement er að mestu leyti kalsíum, og hefur sömu verkanir. Kalsíumfrumeind- irnar veita trénu sinn mesta styrk- leika. Miðstrengur blaðanna og allt æðanet þeirra er styrkt með kalsíi. Þegar skordýr stinga göt á hýði ungra fruma, eða vindur rífur það, koma kalsíum frumeindir og gera við skemmdirnar í snatri með því að steypa í götin og rifurnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.