Úrval - 01.04.1966, Page 16

Úrval - 01.04.1966, Page 16
1.4 ÚRVAL síðar. Mjallhvít liggur í glerkistu sinni. Fugl kvakar árangurslaust til að vekja Mjallhvít, og einn dverg- urinn kitlar hana blíðlega á nefinu með fjöður án þess að hún vakni. En þá kemur fríður konungssonur, og hann hvíslar einhverju í eyra Mjallhvítar. Þá sprettur hún upp samstundis. „Hvað var það, sem þú sagðir henni?“ spurði einhver kon- ungssoninn, og hann svarar: „Ég sagði henni að þeir væru að selja hvítan tvinna í ríkisverzluninni." Gamansögur Austur-Þjóðverja fjalla venjulega um manninn, sem reisti hinn illræmda Berlínarmúr, foringjann Walter Ulbricht, sem er langmest hataður allra kommúnista leiðtoga. Einn meðlimur kommúnista- flokksins var dag nokkurn að taka á móti heiðursmerki hjá Ulbricht, og sá þá undarlegt símaáhald á skrifborði hans. „Félagi Ulbricht,“ mælti hetjan, „en hvað þetta er kyndugt áhald. Það er engin tal- trekt á því, aðeins heyrnartæki. Til hvers notarðu það?“ „Nú, ef þú vilt endilega vita það,“ svaraði Ulbricht, „þá er það beina línan okkar til Moskvu.“ Einn bjartan og sólríkan dag gekk Ulbricht út úr skrifstofu sinni með uppspennta regnhlíf. „Ekki þarftu að vera með regnhlíf núna í sól- skininu," segir einn félagi hans. „Jú, vissulega,11 svarar Ulbricht. „Það er rigning í Moskvu." í annað sinn, þegar Ulbricht er að fara í orlof, segir hann við eina undirtyllu sína, að hann verði að sjá um að „allt sé í röð og reglu í Þýzka lýðstjórnarríkinu á meðan ég er fjarverandi.“ Þegar hann kemur aftur eftir nokkrar vikur, gefur einn fulltrúinn honum skýrslu sína heldur en ekki hreykinn. í orlofi þínu hef ég fengið því áork- að, sem flokknum hefur hingað til mistekizt að koma í kring. Ég opn- aði múrinn í einn dag, og nú er ekki lengur um nein húsnæðisvandræði að ræða. Ég lét líka mynd þína á altarið í öllum kirkjum ríkisins, og nú eru loksins allar kirkjur tómar.“ Borgari nokkur kemur í skrifstofu miðstjórnar flokksins og spyr eftir Ulbricht. „Þú getur ekki hitt hann,“ segir skrifstofumaðurinn. „Félagi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.