Úrval - 01.04.1966, Page 17

Úrval - 01.04.1966, Page 17
FYNDNI Á BAK VIÐ JÁRNTJALDIÐ 15 Ulbrieht er dauður.“ Hálfri klukku- stund síðar kemur sami maðurinn aftur og segist þurfa að tala við Ulbricht. „Er ég ekki búinn að segja þér, að Ulbricht er dauður?“ En eftir 30 mínútur kemur sami maðurinn enn, og biður um viðtal við Ul- bricht. „Hver þremillinn er þetta! Ég er búinn að segja þér tvisvar, að fé- lagi Ulbricht er dauður. Hvað á ég að segja þér það oft?“ „Já, já, ég veit það,“ svarar maðurinn. „En ég get aldrei fengið að heyra það nógu oft.“ Ulbricht er að vísu óvinsaelli en Tító marskálkur, en Júgóslavarnir hafa líka sínar gamansögur. Tító er yfirmaður ríkisins, yfirmaður flokksins og yfirmaður hersins. Kennari nokkur spyr einn nem- anda sinn, hvers vegna Tító hafi allar þessar þrjár stöður. Nemand- inn svarar, að enginn maður í Júgó- slavíu geti framar lifað á einu starfi. í Dubrovnik muntu fyrr eða síð- ar heyra þetta: „Tító segir, að árið 1970 munum við hafa ein'n bíl á hverja fimm íbúa, einn kjúkling í hverja fjóra potta, og eina skó- á hverja þrjá fætur.“ Það var í Belgrad sem ég heyrði sagt frá fornleifafræðingi, sem kom aftur með múmíu frá Egyptalandi. Þegar vísindamennirnir við háskól- ann í Belgrad gátu ekki ákveðið nákvæmlega aldur múmíunnar,köll- uðu þeir á leynilögregluna. Eftir fjórar klukkustundir komu leyni- lögreglumennirnir út úr rannsókn- arstofunni og sögðu, að múmían væri nákvæmlega 3144 ára gömul. Prófessorarnir voru furðulostn- ir. Þá langaði til að vita, hvernig lögreglumennirnir hefðu farið að þessu. „Ósköp einfalt," sagði leyni- lögreglan. „Múmína meðgekk." FURÐULEGAR GERVIHENDUR 1 Aldermaston í Englandi hefur nýlega tekizt að fullgera nýja, mjög fullkomna gerð af gervihöndum. Hendur þessar lita ekki aðeins út eins og raunverulegar hendur, heldur eru einnig hreyfingar þeirra eðlilegar. Slikar eðlilegar hreyfingar eru mögulegar vegna furðulegr- ar, lítillar rafmagnsvélar, sem falin er í lófa gervihandarinnar, sem sýnir svo eðlileg viðbrögð við daufum rafmagnsstraumssendingum, sem handleggsvöðvarnir taka á móti. Rafhönd þessi gerir hinum fatlaða mögulegt að gera flesta þá hluti, sem hann gæti gert með sinni eigin hendi. Ehn er aðeins um sýnishorn að ræða, en það mun bráðlega verða hafin framleiðsla á gervihöndum þessum i Bretlandi, þannig að fatl- aðir munu geta eignazt þær með hjálp sjúkratrygginganna. Sunday Expresa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.