Úrval - 01.04.1966, Síða 46

Úrval - 01.04.1966, Síða 46
44 ÚRVAL neitt slíkt í þeirri átt, aðeins tóm. Hann tók miðun að nýju og reikn- aði stöðuna út og bar hana síðan aftur saman við kortin. Þetta var furðulegt. Hann sat þarna um hríð sem límdur við stjörnusjóaukann, hálfvegis sannfærður um, að það, sem hann nú sæi, hlyti að vera of- sjónir, blekking. En þessi litli, dreifði bjarmi var þarna enn uppi á himninum, og er hann fylgdist með ferð hans á milli stjarnanna, gerði hann sér grein fyrir því, að þetta var ekki óskýr stjörnuþyrp- ing, heldur aðalhluti halastjörnu. En var þetta halastjarnan hans, hans eigin uppgötvun? Eða sá hann nú bara halastjörnu, sem áður hafði fundizt á himni og var nú aftur komin á stúfana? Strax og ritsímaskrifstofan opnaði næsta morgun, sendi Kaoru sím- skeyti til stjörnuathugunarstöðvar- innar í Tokyo og skýrði frá stöðu halastjömunnar, sem var nú 3 gráð- um vest-suð-vestur af stjörnunni Pi í stjörnuþyrpingunni Hydra. Hann lýsti birtu magni hennar, sem var af 10. gráðu, og stefnunni, sem hún hélt í. Síðan hentist hann á bak reiðhjóli sínu og flýtti sér af stað tii hinnar risavöxnu Kawai Gakki píanóverksmiðju, þar sem hann vann við að fægja hvítar celluloid- plötur, sem síðan voru límdar á nóturnar á nótnaborðum píanóanna. Fyrir þetta fékk hann aðeins hálft þrettánda sterlingspund á mánuði. Umsögnin um hann hjá starfs- mannahaldi fyrirtækisins var á þessa ieið: „Reglusamur piltur, á- reiðanlegur, stilltur og rólegur. Hef- ur aðeins iokið miðskólaprófi. Tek- ur ekki þátt í íþróttum eða tóm- stundaklúbbum fyrirtækisins. Skort- ir menaðargirni og framtakssemi". Nokkrum dögum síðar sendu al- þjóðlegar fréttastofur annarskonar lýsingu á pilti þessum út um víða veröld: „Hinn sjálfmenntaði áhuga- maður í stjörnufræði, Kaoru Ikeya, sem er aðeins 19 ára að aldri, hef- ur uppgötvað fyrstu halastjörnu nýja ársins með hjálp endurskins- stjörnusjónauka, sem hann bjó sjálf- ur til og kostaði aðeins 7 sterlings- pund. Þessi nýja halastjarna hefur opinberlega hlotið nafnið Ikeya- halastjarnan 1963. Stjörnufræðing- ar um víða veröld eru nú að at- huga þessa halastjörnu nánar og fylgjast með ferðum hennar“. A eftir þesari uppgötvun Kaoru fylgdi heilmikil auglýsingastarfsemi. Fréttaljósmyndarar réðust inn á heimili hans. Hann var teymdur fram fyrir sjónvarpsmyndatökuvél- ar og útvarpshljóðnema. Hann fékk meira en 700 bréf frá áhugamönnum í stjörnufræði, sem leituðu ráða hjá honum. Honum var veitt heið- ursmerki úr gulli af stjörnuathug- unarstöðinni í Tokyo. Og hann horfði á það í kurteislegri þögn, að at- vinnuleikari lék hann í kvikmynd, sem byggð var á ævisögu hans. Hún tók 40 mínútur og bar heitið „Horft á stjörnurnar", og var hún gerð til sýningar í skólum. Kaoru kunni ekki við þennan leíkaraskap. Hann sagði bara með svolítilli grettu: „Hvers vegna er sannleik- urinn ekki nógu góður“? Hin sanna, raunverulega saga hófst á því, er faðir Kaoru fluttist með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.